Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 22
86 SKINFAXI is á járnbrautarstöðina. Koman til Yoss mun aldrei gleymast neinum okkar, sem voru i þessum í'lokki og sú mun liafa orðið reyndin flestra eða allra ís- lendinga, sem sótt hafa heim Voss og Vossverja. Var nú lialdið með lest og i bil til Norheimsund í Harðangri. Farið er um fögur héruð og var staldr- að við á nokkrum stöðum að skoða merka staði og mannvirki. Eins og annars staðar tóku ungmenna- og íþrótta- félög staðarins á móti okkur i Norheimsund. Ann- ars dvöldum við í æskulýðsskóla i nágrenni bæjar- ins, á Framnesi, og er skólastjórinn þar, Hans Sand- voll, áreiðanlega merkur maður. Skóli þessi er sér- lega glæsilegur og er i undurfögru umhverfi. Kvöld- ið, sem við vorum þarna, var yndislegt að reika um skóginn umhverfis skólann og sitja út við Harðang- ursfjörðinn. Á stríðsárunum var þelta dvalarstaður hundrað kvenna og barna Norðmanna, sem Þjóð- verjar fluttu úr landi til ánauðar og -— dauða. Margt þungt sporið hefur verið stigið á gangvegunum þarna. margt tárið fellt. — Æskulýðsskólar, eins og sá, sem er á Franmesi, eru nokkuð frábrugðnir Vossskólan- um og öðrum slikum. Framnesskólinn er á vegum innra trúboðsins norska og þvi rekinn meir í kristi- legum anda og með meiri trúarblæ en lýðháskólarn- ir. Að sumrinu eru i mörgum skólum i Noregi nám- skeið fyrir stúlkur í matreiðslu og vefnaði og var svo á Framnesi. Sýningin í Norheimsund tókst sæmilega og fór fram með svipuðum liætti og annars staðar. Söng- stjórinn okkar Magnús Guðmundsson var nú tekinn að gerast ánægður með livernig við sungum þjóð- sönginn, Gunnar Akselsson skýrði glímuna fyrir lönd- um sínum, skemmtilega, að ógleymdum glímumönn- unum sjálfum, sem var alltaf að fara fram. Eftir sýninguna var okkur lialdið samsæti af liálfu æsku-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.