Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 45

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 45
SKINFAXl 109 ÍÞRDTTAÞÁTTUR XII: Millihlaup. (Oinariion. ■mariion. Hiö skemmra milli-vegalengda-hlaup nálgast að vera sprett- hlaup, en hið lengra milli-vegalengda-hlaup nálgast að vera þolhlaup, og því er það rökrétt, að lilauplagið i'ari meðalveg- inn milli spretthlaups og þolhlaups. I>að verður meira ráðandi og stærra viðfangsefni eftir því sem vegalengdin lengist. Hin aukna mikilvægi þolsins krefst nákvæmari beitingu lilaupskrefanna. Venjulega er brugðið við til spretts í keppni á milli-vegalengdum úr kropstöðu og læl ég því nægja að vísa til lýsingar á sprettviðbrögðum í sprett- hlaupskaflanum. Lýsing þess kafla á hraða-aukningar-skref- unum er einnig hin sama. I. Skrefin, þegar fullum hraða er náð: Eftir að hraða-aukningsskrefunum er lokið, getur hraðinn verið breytilegur og eins hversu mikil orka cr lögð i lilaupið, og þvi ber að liafa þessi atriði i liuga, þegar við berum saman vissa þætti millivegalengda-lilaupsins við samsvarandi þætti i hlauplagi spretthlaupsins. a) Viðbrögðin eru hægari. b) Skrefin eru venjulega styttri, og nákvæmari gát verður að hafa á skreflengdinni. c) Bolurinn er reistari. Venjulegt bolfall er 15° frá lóð- réttri stöðu, en í spretthlaupinu var bolfallið 25°. d) Ilnélyftan er lægri. e) Rétting fótarins, sem fremur spyrnuna, er ekki eins mikih f) Armhreyfingarnar eru ekki eins kröftugar og ákafar. Armarnir eru lægri. g) 'HIauparinn stígur í viðnáminu á tábergið og gefur eftir svo að hællinn snertir brautina, eða hann stígur jafnt á táberg og hæl.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.