Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 54

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 54
118 SKINFAXI HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júni. Hófst það með guðsþjónustu sr. Gunnars Árnasonar á Æsustöðum, en kirkjukór Blönduós- kirkju söng. Nokkrar ræður voru fluttar af heima- og að- komumönnum. Ólafur Magnússon frá Mosfelli söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Magnús B. Kristinsson, Umf. Fram, 13.0 sek. Hann vann einnig kúluvarpið (10.25 m.i og langstökkið (5.55 m.). 300 m. hlaup: Jón Ivristinsson, Umf. Fram, 42.3 sek. 2100 m. hlaup: Grínmr Lárusson, Umf. Vatnsdælingur, 7:13.5 mín. 80 m. hlaup kvenna: Elín Guðnmndsdóttir, Umf. Svínavatns- hrepps, 12.1 sek. Kringlukast: Guðmundur Sveinsson, Umf. Fram, 30.52 m. Spjótkast: Jón Hannesson, Umf. Vatnsdælingur, 37.02 m. Hann vann einnig hástökkið (1.49 m.). Þrístökk: Arnljótur Guðmundsson, Umf. Svínavatnshrepps 11.19 m. Mótið vann Umf. Fram á Skagaströnd með 53 stigum og hlaut að verðlaunum silfurbikar, sem Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi hefur gefið. Er þetta farandbikar og nú keppt um hann í fyrsta sinn. Önnur félög hlutu þessi stig: Umf. Svinavatnshrepps 20 stig, Umf. Vatnsdælingur 19 stig. Umf. Vorblær 4 stig og Untf. Bólstaðahlíðarhrepps 3 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: Magnús B. Kristinsson, Umf. Fram, 15 stig. Jón Hannes- son, Umf. Vatnsdælingur, 15 stig. Gunnar Benónýsson, Umf. Fram 12'stig. Mótið fór ágætlega frant. Veður gott. En aðstaða til iþrótta- keppni mjög örðug, þar sem enginn íþróttavöllur er á Blönduósi. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Jón Sigurðsson alþm.. Beynisstað, flutti ræðu; Eyþór Stefánsson, Sauðárkróki, las upp kvæði og leikin voru kórlög. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Árni Guðmundsson, Umf. Tindastóll, 12.0 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaupið (57.9 sek.), langstökkið (0.11 m.) og hástökkið (1.66 m.). 3000 m. hlaup: Kári Steinsson, Untf. Hjalti, 10:22.3 sek.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.