Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 54
118 SKINFAXI HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júni. Hófst það með guðsþjónustu sr. Gunnars Árnasonar á Æsustöðum, en kirkjukór Blönduós- kirkju söng. Nokkrar ræður voru fluttar af heima- og að- komumönnum. Ólafur Magnússon frá Mosfelli söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Magnús B. Kristinsson, Umf. Fram, 13.0 sek. Hann vann einnig kúluvarpið (10.25 m.i og langstökkið (5.55 m.). 300 m. hlaup: Jón Ivristinsson, Umf. Fram, 42.3 sek. 2100 m. hlaup: Grínmr Lárusson, Umf. Vatnsdælingur, 7:13.5 mín. 80 m. hlaup kvenna: Elín Guðnmndsdóttir, Umf. Svínavatns- hrepps, 12.1 sek. Kringlukast: Guðmundur Sveinsson, Umf. Fram, 30.52 m. Spjótkast: Jón Hannesson, Umf. Vatnsdælingur, 37.02 m. Hann vann einnig hástökkið (1.49 m.). Þrístökk: Arnljótur Guðmundsson, Umf. Svínavatnshrepps 11.19 m. Mótið vann Umf. Fram á Skagaströnd með 53 stigum og hlaut að verðlaunum silfurbikar, sem Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi hefur gefið. Er þetta farandbikar og nú keppt um hann í fyrsta sinn. Önnur félög hlutu þessi stig: Umf. Svinavatnshrepps 20 stig, Umf. Vatnsdælingur 19 stig. Umf. Vorblær 4 stig og Untf. Bólstaðahlíðarhrepps 3 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: Magnús B. Kristinsson, Umf. Fram, 15 stig. Jón Hannes- son, Umf. Vatnsdælingur, 15 stig. Gunnar Benónýsson, Umf. Fram 12'stig. Mótið fór ágætlega frant. Veður gott. En aðstaða til iþrótta- keppni mjög örðug, þar sem enginn íþróttavöllur er á Blönduósi. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Jón Sigurðsson alþm.. Beynisstað, flutti ræðu; Eyþór Stefánsson, Sauðárkróki, las upp kvæði og leikin voru kórlög. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Árni Guðmundsson, Umf. Tindastóll, 12.0 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaupið (57.9 sek.), langstökkið (0.11 m.) og hástökkið (1.66 m.). 3000 m. hlaup: Kári Steinsson, Untf. Hjalti, 10:22.3 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.