Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 75
SKINFAXi 139 Milli stranda bindur bönd bræðra andans kraftur, hylli landans vinavönd vitjar handan aftur.“ Að aftan er þetta skorið í kertastjakann: Þjóðræknisfélag fslendinga í Vesturheimi. Til minningar um íslandsferð prófessors Richards Beck 1944. Frá U.M.F.Í. Hugheilar árnaðaróskir og einlægar þakkir íslenzkra ung- mennafélaga fylgja þessari gjöf til Þjóðræknisfélagsins. Ungmennafélagar! Vinnið ötullega að aukinni útbeiðslu Skinfaxa. Hver >nýr skilvís kaupandi eykur vöxt hans og áhrif. Árg. kostar kr. 10.00. Gjalddagi er 1. október. Stjórnir ungmennafélaganna sjá um innheimtuna. Þið, sein ekki hafið greitt Skinfaxa fyrir árið 1947 eða eldri árganga, gerið strax skil til stjórnar viðkomandi Umf. Verum samtaka um eflingu Skinfaxa. Sendið Skinfaxa greinar um starfsemi ungmennafélaganna og áhugamál. I.átið myndir fylgja með. Sambandsráðsfundur U.M.F.Í. 1947. Sambandsráðsfundur Ungmennafélags Islands var haldinn í Reykjavík, dagana 4. og 5. október 1947. Fundinn sóttu 9 héraðsstjórar viðsvegar af landinu og stjórn Ungmennafélags íslands. Auk þess sátu hann: Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi, Stefán Júlíusson ritstjóri Skinfaxa og Stefán Runólfsson, formaður Umf. Reykjavikur. Fundurinn skipulagði undirbúning að næsta landsmóti' sbr. grein i þessu liefti, og gerði ennfremur þessar samþykktir: Bindindismál. „Fundurinn leggur áherzlu á mikilvægi þeirr- ar starfsemi ungmennafélaganna að lialda uppi heilbrigðu skemmtanalífi með menningarbrag og hvetur þau til að gæta þess vel að slá hvergi undan i því efni. Jafnframt krefst fundurinn þess, að ríkisvaldið sjai um það, að félögin eigi aðgang að nógu mörgum ákveðnum mönn- um til að gæta velsæmis á almennum skemmtunum á alþjóðar- kostnað.“ „Fundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að skajia fordæmi um velsæmi í áfengismálum m. a. á þann hátt að afnema veitingar áfengis í opinbermn veizlum. Jafnframt lieitir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.