Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 9

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 9
SKINFAXI 9 lands; Suomen Nuorison Liitto forystuna. Er ])a5 samband áþekkt finnsk-sænska ungmennasamband- inn, dönsku ungmennafélögunum og Noregs Ungdoms- iag, og Fræðslusambandi verkamanna i Finnlandi, finnska hlutanum og Alþýðufræðslusambandi sænska hlutans og hliðstæðum stofnunum á binum Norður- löndunum. Starfsemin er ekki sízt fólgin í leshringastarfsemi sem er nokkuð styrkt af ríkinu með því að það styrk- ir félögin til bókakaupa. Fyrirætlanir eru uppi um frekari stuðning. Það er sem sé unnið að sérstökum lögum um námshringa og samkvæmt þeim er þeim tryggður viss ríkisstyrkur svipað og lýðháskólar og fræðslustofnanir verkamanna fá stuðning ríkisins. Það má marka bve víðtæk þessi starfsemi er af því, að nú eftir stríðið sækja nokkrar þúsundir les- liringa víðs vegar í landinu um fyrrnefndan bóka- styrk til ríkisins. En vegna þess, að hann hefur hing- ar til verið lítill, eru margir leshringar, sem ekki sækja um þenna styrk. — En þessi starfsemi er aðeins ein grein slarfsins. Innan Ungmennasambands Finn- Þjóðdansar eru mikill þáttur i starfi finnsku Umf.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.