Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 11

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 11
SKINFAXf 11 Leikfimi kvenna (um 1000 þátttakendur). stjórnendur hafa i'engizl að, en þeir eru mjög margir. Menntun fræðsluliringaleiStoga er því mikiS vanda-. mál. Þess vegna halda ýmis félagasambönd nám- skeið fyrir slíka forstöðumenn. Þar fá margir menn fræðslu, einkum í þeim efnum, sem Iiverju sinni eru mest tekin til meðferðar í fræðsluhringunum. Áhugi fyrir þjóðfélagsmálum er t. d. mjög mikil nit. Þetta er og eðlilegt þar sem allir þeir sem orðnir eru 21 árs hafa atkvæðisrétt i héruðum og til þingsins. Mjög er um það rætt hversu það megi takast að jafna menningarskilyrði fólks i þéttbýli og dreifbýli. Hin margvíslegu skilyrði, sem þéttbýlið getur boðið, hefur leitt lil þess að flótti fólks þangað hefur verið mjög mikill i seinni tið og samhliða Ifefur flóttinn verið áberandi frá landbúnaðarstörfum yfir lil ann- arra atvinnuvega. Hefur þetta auðvilað aukið á fyrr- nefnd IiúsnæðisvandræSi. Vegna þessa eru uppi fyr- irætlanir um að bæta uppeld.isskilyrði unglinga til sveita. Þegar njr skólahús eru reist, er keppt að því að i þehn séu einnig vistarverur fyrir félagsstarfsemi.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.