Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 19

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 19
SKINFAXI 19 Boðunardagur Maríu ár livert er sérstakur ung- mennafélagsdagur og fyrsta vikan í október er ung- mennafélagsvika. Alls staðar eru þá haldnar sam- komur og erindi flutt þar sem bent er á þýðingu ungmennalfélagastarfsins i'yrir uppeldi æskulýðsins og almenningi gerð grein fyrir stefnumálum lireyf- ingarinnar. Fjárhagsmál. Hin margþætta æslculýðsstarfsemi krefst fjármagns, þótt mestur hluti starfsins sé framkvæmdur án end- Urgjalds. Félagagjöldin eru svo lág að þau hrökkva ein skammt. Einstök félög liafa tekjur af samkom- um og skemmtikvöldum. Einnig fá héraðssambönd- in þannig tekjur. Tekjur héraðssambandanna voru árið 1945 5.942.633,75 mörk og af þessari uppli. var þeg- ar notað til fræðslustarfseminnar 3.169.168,85 m. Þar eð Ungmennasamband Finnlands veitir til þessarar starfsemi 488.167,80 m. er upphæðin þannig samtals 3.657.336,65 sem veitt er til fræðslustarfs og leiðbein- inga. Ríkisstyrkur var árið 1945 360.000 m. og var þannig ekki 10% af fé því er varið var til fræðslu. Að vísu hefur ríkið veitt 51.860 m. til bókakaupa fyrir námsflokkana, en það hefur runnið beint til þeirra. Framtíð ungmennafélagsstarfsins. í liálfan sjöunda áratug hefur ungmennafélags- hreyfingin unnið að því að ala unglinga upp, svo að þeir yrðu góðir menn og nýlir þjóðfélagsþegnar. Til þcssa slarfs er alltaf þörf liðsmanna. Alltaf eru ungl- ingarnir þurfandi fyrir hjálp og leiðbeiningar við viðfangsefni sin og viðleitni til sjálfsuppeldis. Frjáls fræðslustarfsemi meðal almennings er alltaf nauð- synjamál — svo lengi lærir sem lifir — og ung- niennafélagshreyfingin þar sem liún er aðal menn- ingarhreyfing byggðanna hefur l)ezt skilyrði til þess 2*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.