Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 19
SKINFAXI 19 Boðunardagur Maríu ár livert er sérstakur ung- mennafélagsdagur og fyrsta vikan í október er ung- mennafélagsvika. Alls staðar eru þá haldnar sam- komur og erindi flutt þar sem bent er á þýðingu ungmennalfélagastarfsins i'yrir uppeldi æskulýðsins og almenningi gerð grein fyrir stefnumálum lireyf- ingarinnar. Fjárhagsmál. Hin margþætta æslculýðsstarfsemi krefst fjármagns, þótt mestur hluti starfsins sé framkvæmdur án end- Urgjalds. Félagagjöldin eru svo lág að þau hrökkva ein skammt. Einstök félög liafa tekjur af samkom- um og skemmtikvöldum. Einnig fá héraðssambönd- in þannig tekjur. Tekjur héraðssambandanna voru árið 1945 5.942.633,75 mörk og af þessari uppli. var þeg- ar notað til fræðslustarfseminnar 3.169.168,85 m. Þar eð Ungmennasamband Finnlands veitir til þessarar starfsemi 488.167,80 m. er upphæðin þannig samtals 3.657.336,65 sem veitt er til fræðslustarfs og leiðbein- inga. Ríkisstyrkur var árið 1945 360.000 m. og var þannig ekki 10% af fé því er varið var til fræðslu. Að vísu hefur ríkið veitt 51.860 m. til bókakaupa fyrir námsflokkana, en það hefur runnið beint til þeirra. Framtíð ungmennafélagsstarfsins. í liálfan sjöunda áratug hefur ungmennafélags- hreyfingin unnið að því að ala unglinga upp, svo að þeir yrðu góðir menn og nýlir þjóðfélagsþegnar. Til þcssa slarfs er alltaf þörf liðsmanna. Alltaf eru ungl- ingarnir þurfandi fyrir hjálp og leiðbeiningar við viðfangsefni sin og viðleitni til sjálfsuppeldis. Frjáls fræðslustarfsemi meðal almennings er alltaf nauð- synjamál — svo lengi lærir sem lifir — og ung- niennafélagshreyfingin þar sem liún er aðal menn- ingarhreyfing byggðanna hefur l)ezt skilyrði til þess 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.