Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 21

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 21
SIvINFAXI 21 leikhúsin koma. Hún er í allra stytzta máli sú helzt, að atvinnuleikendur, léikstjórar og leiksviösmenn iaka forystuna, stilca út leiðina fyrir hinn stærri flokk- nin, áhugamennina. Að öðrum kosti er hætt við því, að allt fari í handaskolum, eðlileg þróun stöðvist, en leikaraskapur, kák og viðvaningsháttur verði rikj- andi á leiksviðinu. Um leið og Þjóðleikhúsið var sett á laggirnar með mguni, voru lögin um 'félagsheimili í hæjum og sveit- 11 in samþykkt. Helmingur skemmtanaskattsins skyldi renna til félagsheimilanna. Þó að Þjóðleikhúsið mætti sannast mála sízt sjá af helming fjárins, er viðleitnin, seni fram kemur í lögunum um félagsheimili, liin merkasta og gagnlegasta. Áhugamönnum um leiklist ntan Reykjavíkur er svo að segja færð upp í liend- Urnar lausn á vandamáli, sem alvarleg leiklistarvið- leitni þeirra liefur strandað á oft og tíðum. Skortur á hentugum leiksviðum og að öðru leyti nothæfu liús- næði hefur liáð leiklistinni hér allt frá öndverðu, en varla mun nokkur maður hugsa sér félagsheimili i liac eða sveit svo, að ekki sé þar leiksvið í einni eða annarri mynd. Styrkurinn úr Þjóðleikhússjóðnum kemur þannig leiklistinni víðsvegar á landinu i góðar Þarfir, en vitaskuld er liann helzt til rýr til þess að fullnægja hinni geysimiklu byggingarþörf. Vafalaust verður og nokkur bið á því, að ráðizt verði í meiri háttar framkvæmdir um byggingar fyrir styrk úr sjóðnum, svo að nokkurt tóm gefst til yfirvegunar og áætlana um allt, er lýtur að hinum nýju byggingum, og hvað leildistina snertir sérstaklega, um skynsamlegra fyrirkomulag lciksviðsins og herbergja þess í hlut- fallinu við aðrar vistarverur en liingað til hefur tíðk- ast i samkomuhúsum vorum. Til þessa hefur sem sé verið talið nægjanlegt lil leik- sýninga, að afþilja pall í öðrum endanum í samkomu- sal, sem annars var ætlaður til stúkufunda, leikfimis-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.