Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 14
Náttúrufræðingurinn
Þakkir
Rannsóknir á áhrifum Mýraelda voru styrktar með sérstöku framlagi
ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var vorið 2006. Höfundar þakka öllum
samstarfsmönnum við rannsóknarverkefnið um Mýraelda. Sérstakar
þakkir fær Anette Meier fyrir hjálp við gerð teikningar og korta. Vinna
Þrastar var að hluta styrkt af Sparisjóði Mýrasýslu og kann hann sjóðnum
bestu þakkir fyrir.
Heimildir
1. Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson &
Bjami K. Þorsteinsson 2007. Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem
brann. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 319-331.
2. Guðmundur Guðjónsson, Sigrún Jónsdóttir & Regína Hreinsdóttir 2007.
Gróðurkort af brunasvæðinu á Mýmm 2006. Fræðaþing landbúnaðarins
2007. 482-487.
3. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2007. Sveppir eftir sinubmnann á Mýmm
2006. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 568-571.
4. Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson &
Hilmar J. Malmquist 2007. Áhrif Mýraelda á smádýralíf í vötnum
sumarið 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 440-445.
5. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason &
Stefán Már Stefánsson 2007. Áhrif Mýraelda á eðlis- og efnaþætti vatns
sumarið 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 349-356.
6. Jámgerður Grétarsdóttir & Jón Guðmundsson 2007. Skammtímaáhrif
sinubruna á Mýmm 2006 á gróðurfar og uppskem. Fræðaþing
landbúnaðarins 2007. 332-340.
7. Jón Guðmundsson 2007. Áætluð losun gróðurhúsalofttegunda við
sinubmnann á Mýmm. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 419-420.
8. María Ingimarsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson & Erling Ólafsson
2007. Skammtímaáhrif sinuelda á Mýmm 2006 á smádýr og fugla.
Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 341-348.
9. Þröstur Þorsteinsson 2007. Útbreiðsla Mýraelda könnuð með
gervitunglum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 602-605.
10. Roberts, G., Wooster, M.J., Perry, G.L.W., Drake, N. Rebelo, L.-M. &
Dipotso, F. 2005. Retrieval of biomass combustion rates and totals from
fire radiative power observations: Application to southem Africa using
geostationary SEVIRI imagery. Joumal of Geophysical Research 110
(D21111). 1-19.
11. Smith, A.M.S., Wooster, M.J., Drake, N.A., Dipotso, F.M., Falkowski, M.J.
& Hudak, A.T. 2005. Testing the potential of multi-spectral remote
sensing for retrospectively estimating fire severity in African savannahs.
Remote Sensing of the Environment 97. 92-115.
12. NASA Earth Observatory 2007. Global fire monitoring, earthobservatory.
nasa.gov/ Library/ GlobalFire.
13. Johansson, U. 2006. Den efemára floran. í: Pettersson, U. (ritstj.),
Branden i Tyresta 1999. Dokumentation av effektema. Naturvardsverket.
Bls. 63-80.
14. Gimingham, C.H. 1972. Ecology of heathlands. Chapman and Hall,
London. 266 bls.
15. Hobbs, R.J. & Gimingham, C.H. 1984. Studies on fire in Scottish
heathland communities II. Postfire regeneration. Journal of Ecology 72.
586-610.
16. Tharme, A.P., Green, R.E., Baines, D., Bainbridge, I.P. & Brien, M.O. 2001.
The effect of management for red grouse shooting on the population
density of breeding birds on heather-dominated moors. J. Appl. Ecol. 38.
439-457.
17. Moody, T.J., Fites-Kaufman, J. & Stephens, S.L. 2006. Fire history and
climate influences from forests in the Northem Sierra Nevada, USA.
Fire Ecology 2.115-141.
18. Canadian Forest Service 2007. Forest fires in Canada. Forest Fire Facts
and Questions. www.nofc.forestry.ca/fire/faq_fire_e.php (skoðað í mars
2007).
19. Parminter, J. 2004. Natural fire regimes in British Columbia and the
summer of 2003. Botanical Electronic News. No. 329 May 14, 2004.
http:/ / www.ou.edu/ cas / botany-micro / ben / ben329.html (skoðað 20.02.07).
20. Ohlson, M., Korbol, A. & Okland, R.H. 2006. The macroscopic charcoal
record in forested boreal peatlands in southeast Norway. Holocene 16.
731-741.
21. Petterson, U. (ritstj.) 2006. Branden í Tyresta 1999. Dokumentation av
effektema. Dokumentation av de svenska nationalparkema. Nr. 20.
Naturvárdsverket. 196 bls.
22. Walsh, B. 2007. The fire this time. Time 170 (19). http://www.time.com/
time/nation/article/0,8599,1675380,00.html (skoðað 29.02.08).
23. Westerling, A.L., Hidalgo, H.G., Cayan, D.R. & Swetnam, T.W. 2006.
Warming and earlier spring increase in westem U.S. forest wildfire
activity. Science 313 (5789). 940-943.
24. IPCC 2007. Summary for policymakers. í: Climate change 2007: The
physical science basis. Contribution of working group I to the fourth
assessment report of the intergovemmental panel on climate change.
Ritstj.: Solomon, S., Qin, D., Manning, M., Chen, Z., Marquis, M., Averyt,
K.B., Tignor, M. & Miller, H.L.. Cambridge University Press, Cambridge,
UK, and New York, NY, USA.
25. Sturla Friðriksson 1963. Áhrif sinubmna á gróðurfar mýra. Freyr 59.
78-82.
26. Grétar Guðbergsson 1996. í norðlenskri vist. Um gróður, jarðveg,
búskaparlög og sögu. Búvísindi 10. 31-89.
27. Ólafur Arnalds & Sigmar Metúsalemsson 2004. Sandfok á Suðurlandi
5. október 2004. Náttúmfræðingurinn 72 (3—4). 90-92.
28. Wright, R., Flinn, L.P., Garbeil, H., Harris, A.J.L. & Pilger, E. 2004.
MODVOLC: near-real-time thermal monitoring of global volcanism.
Joumal of Volcanology and Geothermal Research 135 (1-2). 29-49.
29. Giglio, L., Descloitres, J., Justice, C.O. & Kaufman, Y.J. 2003. An enhanced
contextual fire detection algorithm for MODIS. Remote Sensing of the
Environment 87. 273-282.
30. Giglio, L. 2005. MODIS Collection 4 Active Fire Product User's Guide,
Version 2.2. 1-42.
UM HÖFUNDANA
Þröstur Þorsteinsson (f. 1972) lauk B.Sc.-prófi í jarð-
eðlisfræði frá Háskóla íslands 1995 og Ph.D.-prófi í
sömu grein frá University of Washington árið 2000.
Hann hefur nú gestaaðstöðu sem sérfræðingur við
Jarðvísindastofnun Háskólans.
Borgþór Magnússon (f. 1952) lauk B.Sc.-prófi í líffræði
frá Háskóla íslands 1976, M.Sc.-prófi í vistfræði frá
háskólanum í Aberdeen í Skotlandi 1979 og Ph.D.-prófi
í plöntuvistfræði frá grasafræðideild Manitoba-háskóla
í Winnipeg, Kanada 1986. Borgþór hóf störf á Náttúru-
fræðistofnun íslands árið 2001 og er forstöðumaður
Vistfræðideildar.
Guðmundur Guðjónsson (f. 1953) lauk B.Sc.-prófi í
landafræði frá Háskóla íslands 1977 og stundaði fram-
haldsnám í kortagerð og landfræðilegum upplýsingum
viðOhioUniversity íBandaríkjunumveturinn 1993-1994.
Hann hóf störf á Náttúmfræðistofnun íslands árið 1995
og er verkefnisstjóri gróðurkortagerðar.
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS’ADDRESSES
Þröstur Þorsteinsson
Jarðvísindastofnun Háskólans
Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
Th@turdus.net
Borgþór Magnússon
Náttúmfræðistofnun íslands
Hlemmi 3
IS-125 Reykjavík
borgthor@ni.is
Guðmundur Guðjónsson
Náttúmfræðistofnun íslands
Hlemmi 3
IS-125 Reykjavík
gudm@ni.is
94