Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags (Hlýri ehf) og hins vegar undan fiski sem safnað var úti fyrir strönd- um Norður-Noregs (Akvaplan-niva AS). í báðum tilfellum voru búnir til tveir tilraunahópar sem aldir voru við tvennskonar hitastig (6 og 8°C) í fjórum grunnum rennum. Fiskarnir voru aldir við ljóslotu sem var 18 klst. Ijós og 6 klst. myrkur. Um átta mánuðum frá klaki var hluti seið- anna í Noregi og á íslandi merktur með einstaklingsmerkjum og nið- urstöður vaxtartilrauna byggjast á upplýsingum sem aflað var um vöxt þessara merktu fiska. í stuttu máli kom fram munur á vexti við mismunandi hitastig milli norska og íslenska stofnsins. Vöxtur stofnanna við 8°C var mjög sam- bærilegur, en íslenski stofninn óx hlutfallslega betur við 6°C (5. mynd). Þessi munur á svörun stofnanna er athyglisverður og gefur vísbend- ingu um að ólík umhverfisskilyrði henti við eldi þessara stofna. í heild- ina var vaxtarhraði heldur hærri hjá íslenska stofninum en þeim norska, eða 1,13% á dag á móti 0,99% á dag. Þessar niðurstöður benda til að íslenski stofninn hafi meiri vaxtar- getu en sá norski við lágt hitastig. Einnig gefa þær til kynna að um sé að ræða samspil erfða og umhverfis og því er vert að hafa þessar niður- stöður til hliðsjónar þegar velja skal eldisstofn til framtíðar. íslenski stofninn virðist henta betur sem eld- isstofn, einkum ef eldið fer fram á svæðum þar sem hitastig sjávar er lágt. Hér verður þó að geta þess að frekari samanburður á milli stofn- anna í sömu eldiskerum þyrfti að fara fram ef velja ætti einn umfram annan. VAXTARGETA í ELDISSTÖÐ HLÝRA EHF Af þeim 4000 seiðum sem klöktust úr hrognum árið 2003 tókst að koma um 2500 á legg. í rannsókn sem var að hluta til styrkt af NORA (Norræna Atlantssamstarfinu) var aflað frekari gagna um vaxtargetu hlýra. í eld- isstöð Hlýra ehf í Neskaupstað voru um 240 seiði einstaklingsmerkt og alin við mismunandi hitastig (4, 6, 9 Q g ------------------------------------------------------------------------------------ _ . Norskur klakfiskur 0.4 • Tromsöbukt 0.2 ■ # Kanada 1 0.0 • CM ■5 Íslandsmið 3= • 2. -0.2 • •§> Kanada 2 1 • -0.4 -0.6 -0.8 Barentshaf -1.0 -----------‘-----------------------‘------------‘-----------‘-----------*----------- 0.3 0.4 0.5 0.6 0.7 0.8 0.9 1.0 Meginþáttur 1 4. mynd. Meginþáttagreining úr erfðafræðirannsóknum á hlýra.15 Kannaður var breytileiki ensima og hvatbera DKS í sex mismunandi hópum. - Principal component scatter plot derived from analyses of allozyme frequency and from mtDNA data in six sample units ofspotted wolffish. Norskur klakfiskur Kanada 1 Tromsöbukt Islandsmið Kanada 2 Barentshaf 0.4 0.5 0.6 0.7 Meginþáttur 1 0.8 1.8 1.5 1.2 T3 vO oN 3 0.9 x :0 > o> ro Q 0.6 0.3 0.0 5. mynd. Dagvöxtur (%/dag) hlýra í Noregi og á íslandi sem merktir voru með einstaklingsmerkjum og aldir við tvennskonar hitastig (6 og 8°C). Bókstafir tákna tölfræðilega marktækan mun (stigskipt fervikagreining) á milli hópa þar sem „a“ stendur fyrir hæsta gildi og „b“ fyrir lægsta gildi. Stjarna (*) táknar marktækt samspil umhverfis og stofna. - Mean specific groivth rate (%/day) of two populations (Iceland and Norway) ofspotted wolffish reared at two temperatures. Letters indicate significant differences (two-way nested ANOVA) with „a" as the highest value and „b" as the lowest value. Asterisk (*) indicates a significant environmental and population interaction. * H Ísland 6°C 1» island 8°C ■ Noregur 6°C r~l Noregur 8°C a 1-84 Dagar 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.