Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 59
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þorkell Lindberg Þórarinsson Náttúrustofa Norðausturlands 1. mynd. Talning svartfugla í Skoruvíkurbjargi á Langanesi. Ljósm.: Ndttúrustofa Norðausturlands. Náttúrustofa Norðausturlands var stofnuð árið 2004 og er yngst þeirra sjö náttúrustofa sem starfandi eru. Hún hefur aðsetur á Garðarsbraut 19 á Húsavík og deilir þar húsnæði með Þekkingarsetri Þingeyinga, Rannsókna- og fræðasetri Háskóla íslands á Norðausturlandi og Heil- brigðiseftirliti Norðurlands eystra. Stofan hefur m.a. yfir að ráða rann- sóknastofu og aðstöðu til grófari verka og blautvinnslu. Sveitarfélögin Norðurþing og Skútustaðahreppur standa sameigin- lega að rekstri Náttúrustofu Norð- austurlands samkvæmt samningi við Umhverfisráðuneytið. Sveitarfélögin eiga og reka stofuna með stuðningi ríkissjóðs. Samkvæmt samningnum er starfssvæði hennar skilgreint sem hið gamla Norðurlandskjördæmi eystra og nær frá Ólafsfirði í vestri og austur á Langanes. í stjórn Náttúrustofunnar sitja tveir fulltrúar Norðurþings og einn fulltrúi Skútu- staðahrepps. Hjá Náttúrustofu Norðausturlands eru nú þrír fastráðnir starfsmenn. Þorkell Lindberg Þórarinsson hefur starfað sem forstöðumaður frá stofn- un hennar. Þorkell er líffræðingur og lauk meistaraprófi frá Háskóla íslands árið 2002. Sesselja G. Sigurðardóttir og Aðalsteinn Öm Snæþórsson em bæði líffræðingar frá Háskóla íslands og starfa sem sérfræðingar. Auk fast- ráðinna starfsmanna hafa undanfarin ár verið einn til tveir sumarstarfs- menn og starfsmenn í hlutastarfi. Fuglarannsóknir hafa verið áber- andi í starfsemi Náttúrustofu Norð- austurlands. Eitt af fyrstu rannsókna- verkefnum stofunnar var úttekt á stofnstærð flórgoða á íslandi árin 2004 og 2005. Verkefnið var unnið að frumkvæði stofunnar í samstarfi við Náttúrufræðistofnun íslands, Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn og aðrar náttúrustofur. Af öðmm helstu rannsóknaverkefnum sem tengjast fuglum má nefna 139 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.