Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 32
Náttúrufræðingurinn Herðubreiðarlindir Grafarlönd náð við ~ 4+ ára), en fiskar frá Klappará urðu kynþroska tiltölu- lega snemma (50% marki náð við tæplega 3+ ára) (7. mynd). Hlutfall hænga og hrygna var nokkuð jafnt milli stofna, en þó höfðu hálendis- stofnarnir heldur hærra hlutfall hænga, eða nær 60% (8. mynd). Presthólar Klappará Jökulsargljúfur □ Mýlirfur □ Áttfætlumaurar □ Vatnaflær □ Krabbaflær □ Púpur og flugur □ANNAÐ 4. mynd. Meðalhlutfall algengustu fæðuhópa úr fimm dvergbleikjustofiíum í kringum Jökulsd á Fjöllum. -Average proportions ofthe most commonfood groupfrom the five small benthic Arctic charr populations around Jökulsá á Fjöllum. sér (p > 0,05), en að teknu tilliti til áhrifa aldurs (e. covariant) voru fisk- arnir í hálendisstofnunum lengri (F(i,253) = 196,8 p < 0,001) (5. mynd). Kynþroskastig fiska var mismun- andi milli svæða (F(4 259) = 3,85 7 p < 0,01, 6. mynd) og var meðal- kynþroskastig fiska á Presthólum hærra en í Herðubreiðarlindum (p < 0,05) og Klappará (p < 0,01). Greinilegur munur var á milli stofna hvenær 50% kynþroska var náð. Fiskar frá Herðubreiðarlindum urðu fremur seint kynþroska (50% marki 5. mynd. Samband aldurs og lengdar hjáfimm dvergbleikjustofnum sem veiddir voru í kringum Jökulsá á Fjöllum. - The relationship between age and length ofsmall benthic Arctic charr populations from around Jökulsá á Fjóllum. Umræður Dvergbleikjur í stofnunum sem skoðaðir voru í þessari rannsókn eru svipaðar að útliti, en engu að síður sýnir rofgreining að munur er á svipfari stofnanna. Eins og rann- sóknartilgátan gerði ráð fyrir er samsvörun í útliti fiskanna og land- fræðilegri útbreiðslu þeirra. Þetta gæti endurspeglað þróunarsögu fiskanna, en líklegt er að stofnarnir á hálendinu, í Herðubreiðarlindum og Grafarlöndum hafi einangrast fyrir um 8-10 þúsund árum, þegar ófiskgengir fossar mynduðust. Síðar hafi stofninn í Jökulsárgljúfrum einangrast en stofnarnir á láglend- inu getað blandast enda fiskvegir opnir út í sjó. Þetta mætti kalla stig- fallandi einangrun. Ekki er hægt að útiloka að fiskar úr stofnunum að ofan komist niður ána, en við teljum það ólíklegt. Fiskarnir á láglendinu reyndust vera undirmynntari en fiskar á hálendinu og gæti það stafað af fæðusérhæfingu, en þekkt er að undirmynntir fiskar éta oft mikið af botndýrum.11'13 Þó var mjög lítill munur á fæðu milli stofna og stofn- arnir flokkuðust ekki saman í sam- ræmi við þá tilgátu sem lögð var fram í byrjun. Því er erfitt að segja til um hvaða þættir það eru sem orsaka þann útlitsmun sem fram kom í rannsókninni. Hér verður að hafa í huga að rannsóknin náði yfir mjög skamman tíma og því óhægt um vik að fjölyrða um fæðuval fiskanna. Tengsl milli umhverfis og útlits hjá stofnum fiska eru allvel kunn.8-21 Rætt er um aðlögun í svipfarsþátt- um fiskanna að tilteknum umhverf- isþáttum, t.d. botn- og svifvist. í stórum og djúpum stöðuvötnum þar sem eindregin svifvist er til 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.