Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Árni B. Stefánsson
Um verndun og
VARÐVEISLU ÍSLENSKRA
HRAUNHELLA
INNGANGUR völd vikum og jafnvel mánuðum
saman að dunda sér undir yfirborði.
Viðkvæmar myndanir hraunhell- Þar koma þau fyrir sumum sínum
anna eru næsta sérstakar. Margar viðkvæmustu verkum. Þrátt fyrir
eru afar fallegar, sumar hreinlega hve brotgjörn og viðkvæm þau
fagurfræðileg undraverk. Dropstrá, eru, varðveitast þau iðulega ótrú-
dropsteinar og fleiri myndanir verða lega vel, jafnvel svo árþúsundum
til í hraun-, gas- og gosrásum, yfir- skiptir. Varin ágangi og veðrun yfir-
leitt undir lok eldsumbrota þegar borðs, falin djúpt í jörð, í ósnortnum
flest er farið að hægjast, hraunið hellum.
jafnvel að mestu runnið og byrj- Það er almennt viðurkennd stað-
að að kólna. Eftir að hamagang- reynd að umferð manna hefur áhrif
inum á yfirborði lýkur eru máttar- á það umhverfi sem hellarnir eru,
jafnvel þó þaulvanir hellamenn eigi
í hlut.1-14 Kemur þar ekki síst til
hve viðkvæmt og framandi um-
hverfi þetta er. Viðkvæmar mynd-
anir verða til á skömmum tíma,
meðan hraunið rennur og meðan
það er enn mjög heitt. Þessar mynd-
anir eru margar hverjar fíngerðar
og ekki aðeins afar brothættar
heldur með öllu óendurnýjanlegar.
Á sama tíma eru þær spennandi og
skoðunarverðar. Sumir girnast þær
til söfnunar og eignar10'15'16 Qg
1. mynd: Itmst íafar viðkvæmum helli. Hellinum hefur nú verið lokað og friðlýsingarferli er ígangi. Ríka réttlætingu þarf til aðfara um
helli sem þennan, t.d. við fyrstu könnun og mælingu, vegna varðveislu, brýnna rannsókna eða til skjalfestingar. Enginn skyldifara þarna
um til skoðunar, eða eingöngu sjdlfs si'n vegna. Utilokað er að fara um göngin sem myndanirnar ber i, án þess að brjóta og er það með öllu
óréttlætanlegt. Þegar Borgarhellir í Gullborgarhrauni fannst 1957, var íbotni hans ekki svo ólikt um að litast. Nú 50 drum síðar eru „kertin
á altarinu" svo gott sem horfin og „steinþræðirnir" ekki svipur hjd sjón.24 Ljósm./Photo: Árni B. Stefdnsson.
Náttúrufræðingurinn 76 (3-4), bls. 121-131, 2008
121