Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 62
Náttúrufræðingurinn Pálsbær, rannsóknarstöð Surtseyjarfélagsins í Surtsey. Myndin er tekin í ágúst 2003. í baksýn er eystri sprengigígurinn (Surtur). - Pálsbær, research center of The Surtsey Research Society in Surtsey. The crater Surtur in the background. Ljósm./Photo: Reynir Fjalar Reynisson, August 2003. Sveinn P. Jakobsson og Guðmundur Guðmundsson ROF SURTSEYJAR Mælingar 1967-2002 og framtíðarspá Um þessar mundir eru 40 ár síðan Surtsey reis úr sæ. í tilefni þeirra tíma- móta ætlum við að fjalla almennt um þær breytingar sem orðið hafa á flat- armáli Surtseyjar og jarðmyndana hennar af völdum sjávarrofs síðan gos- um lauk og ræða þá spá sem sett hefur verið fram um framhald sjávarrofsins (Sveinn P. Jakobsson o.fl. 2000). Hið mikla sjávarrof í Surtsey (1. mynd) hefur vakið at- hygli jarðfræðinga og hefur verið fjallað um það í fjölmörgum ritgerðum. Sigurður Þórarinsson (1966, 1968) lýsti breytingum á strandlengju eyjarinnar meðan á gosum stóð. John O. Norrman (1978, 1980, 1985) og John O. Norrman og Ulf Erlingsson (1992) lýstu með hvaða hætti sjávarrofið fór fram og hvernig Surtsey minnkaði að flatar- máli 1967-1988. Sveinn P. Jakobsson (1995) og Sveinn P. Jakobsson o.fl. (2000) tóku síðan við og hafa fjallað um rof eyjarinnar til 1998. Garvin o.fl. (2000) hafa metið breytingar á rúmmáli eyjarinnar ofan sjávarmáls. Surtseyjareldar stóðu frá 14. nóv- ember 1963 til 5. júní 1967 og eru með lengstu gosum á sögulegum 138 Náttúrufræðingurinn 71 (3.-4.), bls. 138-144, 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.