Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12
knattkol gætu haft mjög sérstæða raf- og/ eða ljósfræðilega eiginleika. íbætt knattkol, þar sem skipt hefur verið á einu eða fleiri kolefnisatómum í klasan- um fyrir atóm annarra frumefna (6. mynd b), hafa hingað til lítið verið rannsökuð. Massarófsmælingar Guo og félaga (Guo o.fl. 1991) á C59B, C58B2 og C57B3 sem myndast við „brennslu" BN/grafítplötu með leysipúlsgeisla bentu til þess að þau væru íbætt knattkol. Líklegt er að mynda megi fbætt knattkol með öðrum frum- efnum, svo sem kísli (Si), germaníum (Ge) eða fosfór (P). ■ KNATTKOLSPÍPUR OG KNATTKOLSLAUKAR Við athuganir á sótframleiðsluaðferð Krátschmers og Huffmans uppgötvaði Japaninn Iijima að kolefnisnálar geta myndast við rafskautin (Iijima 1991). Þegar hann athugaði nálarnar frekar kom í ljós að þær voru samsettar úr þráðlaga nanómetra breiðum kolpípum (nanó = 10 9 og I nm er einn milljarðasti hluti úr metra). Nanókolpípurnar (carbon nano- tubes) voru margar saman, hver inni í annarri, allt frá tveimur og upp í sjötíu, en fjarlægðin á milli þeirra var sú sama og á milli grafítflata. Fekari mælingar sýndu að nanókolpípurnar voru samsettar úr sex- strendingum líkt og grafítflötur sem vafinn hefur verið í pípu (7. mynd). Sexstrend- ingarnir vefjast flestir í spíral sem fæst ef jöðrum grafítflatar er hliðrað til áður en þeim er skeytt saman. Mismunandi spíral- ferlar fást svo eftir því hve hliðrunin er mikil. Pípurnar lokast síðan með hálfkúl- um líkt og hjá knatlkolum. Þessar kolpípur eru því ekkert annað en ílöng risaknattkol og því stundum kölluð ,fullerene tubes“ eða „buckytubes“. Vonir standa til þess að hægt verði að smíða lengri pípur og mynda þannig mjög sterka kolþræði. Aðrir vænlegir mögu- leikar eru sérstæðir rafeiginleikar nanó- kolpípanna. Kennilegir útreikningar benda til þess að pípurnar geti ýmist verið málm- leiðandi eða hálfleiðandi, allt eftir því hvert þvermál og spíralgerð pípanna er. Loks má minnast á notkun nanópípanna sem móta fyrir aðra nanóþræði, en hægt er að opna pípurnar og fylla þær með málmum eða málmoxíðum. Stærð kol- 7. mynd. Sexstrendingspípa örpípukols. Rauðu atómin sýna spíralferil sem samtengdir sexhyrningarnir mynda. Litla myndin sýnir hvernig kolpípurnar eru hver inni í annarri. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.