Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 29
 2. mynd. Fiðurflekkur eftir fálka, Hafursstaðir 30. maí 1981. - A Gyrfalcon killfound at Hafursstaðir, May 1981. Mynd/photo Ólafur K. Nielsen. neðst. Verra er að greina á milli fálka og hrafns. Fyrsta verk fálkans að lokinni veiði er að drösla rjúpunni upp á næsta þúfnakoll og reyta hana. Ætli hann sér að fljúga með fuglinn heim í hreiður slítur hann af og étur haus og tær, skilur görnina eftir en étur lifur og hjarta. Éti fálkinn rjúpuna á staðnum finnast bein í flekknum (bringu- bein, bakbein og vængbein). Beinin eru nöguð og bitin; til dæmis vantar oftast kjölinn og afturhlutann á bringubeinið og spjaldhryggurinn er nagaður alveg upp að hryggjarliðunum. Hrafninn gengur öðruvísi frá mat sínum. Hann reytir bolfiður og stélfjaðrir en yfir- leitt ekki flugfjaðrir. Éti hrafninn rjúpuna á staðnum finnast sömu bein í flekknum og hjá fálka en hann nagar þau á annan hátt; bringubein og bakbein geta verið óbrotin en hver kjöttætla er kroppuð af, vængbeinin eru oftast heil með áföstum flugfjöðrum en vöðvarnir plokkaðir af upphandleggsbeininu og framhandleggn- um. Beri hrafn rjúpuna heirn í hreiður skilur hann eftir bolfiður og stélfjaðrir úr bráðinni. Fiðurflekkir, sem voru aðeins bolfiður eða bolfiður og stélfjaðrir, voru settir í flokkinn ógreint. Það er vegna þess að ekki var hægt að slá því föstu að hér væru leifar eftir hrafn, þar sem fálkar reyta ekki alltaf l'lugljaðrir af bráðinni og ef tófa hefur borið rjúpuna heim á greni skilur hún ekkert eftir á vettvangi nema lausar tjaðrir. Heilar óétnar rjúpur voru settar í flokk- inn slys. Ég kyn- og aldursgreindi öll vanhöld. Kyngreiningin byggist mest á lit sumar- fiðurs en líka á lfkamspörtum (til dæmis haus eða kynfærum). Aldursgreiningin byggist á lit 8. og 9. handflugsfjaðrar (Weeden og Watson 1967). Út frá þessum gögnum var reynt að meta hve margir karrar hefðu komið á talninga- svæðið fyrr um vorið. Fyrst var lagt saman hve margir karrar sáust á svæðinu. Við þá tölu var bætt vorvanhöldum (fiðurflekkj- um). Nú er það svo að rándýrin drepa ekki aðeins karra. Hægt var að kyngreina 26% flekkjanna. Kvenfuglar skipta yfir í brúnt sumarfiður um mánuði fyrr en karrar; fiðurvöxtur hefst hjá þeim seint í apríl en 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.