Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 11
C60 séu frábrugðin hliðstæðum C=C-kerf- um þar sem kolefnisatómin liggja í sama fleti. Önnur þekkl tenging atómhópa við C=C-tengi er ef eitt atóm hópsins leggst á C=C-tengi og tengist báðum kolefnis- atómunum í brúandi stöðu. Þannig hefur verið mögulegt að tengja platínuatóm við kolefnisatomin a jaðri tveggja C^-hringja í C6o eins °§ lil dæmis efnasambandinu á 5. mynd b (Fagan o.fl. 1991). Kolefnisatóm CPh2-tengihópsins í C6oC1>ll2 11311 ~ fenýl eða C6H5-hringur) getur tengst við kúluna í brúandi stöðu á svipaðan hátt og platína (Suzuki o.fl. 1991). Hægt er að smíða þetta efnasam- band samkvæmt efnahvarfinu: C6o+ N2CPh2 ------> C60CPh2+N2(g) Margar afleiður af C60CPh2 hafa verið smíðaðar með mismunandi atómhópum tengdum fenýl-hópunum. Hugmyndir eru um að nota slík efnasambönd sem lyf gegn eyðni veirunni HIV-1. Tölvulíkön af próteinkljúfandi ensími veirunnar sýna að virknistöð ensímsins er vatnsfælin hola af sömu stærð og C6Q-kúlan (Friedman o.fl. 1993, Sijbesma o.fl. 1993). Vegna mikillar vatnsfælni og viðloðunarhæfni C60-kúl- unnar ætti sá hluli lyfsins að sitja vel í holunni og „kæfa“ þannig ensímið og þar með veiruna. ■ 1N N BÆTT OG í BÆTT KNATTKOL Þegar Kroto, Smalley og félagar gerðu sér iyrst grein fyrir byggingu C60 vaknaði sú spurning hvort hægt væri að ’koma málm- atómi, M, inn í kúluna og mynda innbætt ('endohedral) knattkol, táknað M@C samkvæmt tillögu Smalleys (6. mynd a)! Þegar þeir beindu leysipúlsgeislunt á lanþaníðmengað grafít myndaðist meðal annars innbætt knattkol, La@C (Heath o.fl. 1985). Þegar málmíbætt grafítskaut eru notuð við sótframleiðsluaðferð Krát- schmer og Huffman myndast einnig fjöldi 6. mynd. a) Innbælt knattkol M@C6g og b) íbœtt knattkol BCsg. innbættra knattkola (Bethune o.fl. 1993). Þó myndast ætíð blanda af knattkolum og innbættum knattkolum sem erfitt er að að- greina. Tekist hefur að sýna fram á lilvist fjölmargra innbættra knattkola sem sum hver hýsa tvö eða fleiri málmatóm, svo sem M@C60 (M = La, Ca, Fe, U2), M@C82 (M = Sc, La, Y) og Sc3@C82. Lítið er enn vitað um eðli þessara efna en spennandi verður að fylgjasl rneð framvindu rann- sóknanna, ekki síst í ljósi þess að innbætt 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.