Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 50
4. mynd. Hraukur eftir sandmaðk ífjörunni við Osland. Aður en myndin var tekin hafði maðkurinn nær eingöngu étið súru gjósk- una úr Öræfajökli frá árinu 1362. - Afae- cal heap of lugworm almost entirely con- sisting of the light tephra from the 1362 eruption of Örœfajökull. Ljósm. /photo Páll Imsland 1992. fram til vorra daga. Þær helstu eru tengdar breytingum á loftslagi og jöklabreytingum sem fylgdu í kjölfarið. Veðurfar á land- námsöld er jafnvel talið hafa verið mildara en nii. Um 1200 fór það hins vegar að versna og þá kólnaði verulega (Markús A. Einarsson 1976). Hitinn náði lágmarki uin 1300 en síðan hlýnaði nokkuð aftur á seinni hluta fjórtándu aldar og þeirri fimmtándu. Þá tók við kólnun sem varð mest um mið- bik átjándu aldar og aftur á milli 1860 og 1890. Tímabilið frá 1600 til 1900 er talið það kaldasta hér á landi frá ísaldarlokum, en þá stækkuðu jöklar verulega og náðu mestri útbreiðslu sem þeir hafa haft síðan ísöld lauk (Þorleifur Einarsson 1969). Þetta skeið hefur því slundum verið kallað „litla ísöld“. Þá lækkaði snælína í suðurhluta Vatnajökuls úr 1100 m hæð niður í 700 m (Sigurður Þórarinsson 1961). Upp úr því fór að hlýna og á tuttugustu öld hefur loftslag verið mun mildara, einkum eftir 1920 og fram til 1960 (Sigurður Þórarinsson 1956, 1974, Páll Bergþórsson 1969, 1987). Á þessum kuldaskeiðum stækkuðu jöklar 5. mynd. Hraukur eftir sandmaðk ífjörunni við Ósland. Maðkurinn hefurá þessum stað ekki lent á gjóskulaginu, annaðhvort vegna þess að það er enn á ofmiklu dýpi eða það rofið burt af öldugangi og straumum. Maðkurinn hefur Itins vegar grafið sig niður í móinn, en myndin er tekin aðeins örfáum skrefum frá 4. mynd. - A faecal heap of lugworm close to that shown in Fig. 4. Here the animal did not meet with the tephra layerfrom the 1362 eruption of Örœfajökull when it burrowed into the peat. The tephra is in this place either at greater depths than the burrows or has al- ready been eroded away. Ljósm./photo Páll Imsland 1992. töluvert og skriðjöklar Vatnajökuls teygðu sig víða mun lengra niður á láglendið en áður. Farg jökulsins á jarðskorpunajókst og landið tók að síga. Flæddi þá sjór víða inn á láglendi við Hornafjörð og sums staðar yfir mómýrar (Sigurður Þórarinsson 1946). Á mýrarmóinn fór þá að hlaðast sandur og eðja. Þannig gekk á þurrlendið, sem að hluta til breyttist í grunnsævi, en kjörsvæði grunnsjávardýra eins og sandmaðks jukust að flatarmáli. Þegar kom fram á tuttugustu öldina og aftur tók að hlýna rýrnuðu jöklar á ný (Guttormur Sigbjarnarson 1969, Sigurður Þórarinsson 1974). Þá létti fargi af jarð- skorpunni, land tók aftur að rísa og sjór hörfaði víða af flæðiengjum. Lónbotninn 158 >.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.