Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 98

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 98
6. mynd. Krepputunguhraun á austurbakka Jökulsár á Fjöllum á móts við Vaðöldu. Jökul- hlaup hafa rifið upp hraunjaðarinn svo að stuðlarnir í hrauninu koma mjög vel í Ijós. - The lava Krepputunguhraun vis-á-vis Vadalda. The lava has been broken up by the gla- cier bursts of Jökulsá á Fjöllum and the columnar jointed structure appears clearly. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. bjarnarson 1993b). Tvær af þessum gos- sprungum teygja sig suður í Gígöldur, þar sem þær tengjast yngri eldvirkninni þar. Dyngjuíjallahraun og smáhraunin í Gíg- öldum eru mjög svipuð í útliti. Yfirleitt hafa þau runnið sem þunnfljótandi hellu- hraun, þó að stundum megi sjá þar apal- hraunafláka. Þau eru dökk í brotsár með strjálum, fremur smáum plagíóklasdílum. Hraunrennslið virðist hafa verið fremur lítið frá hverri gossprungu en þó hafa þau náð að renna að Svartá suðvestan undir Vaðöldu (2. mynd), en þar eru þau víðast þakin þykkum foksandi. Það yngsta af þessum hraunum rann sennilega í tveim áföngum á árunum 1924-1929 (Sigurður Þórarinsson 1963) og er það merkl sérstak- lega í suðurhlíðum Dyngjufjalla á 2. mynd. Krepputunguhraun ganga hvar- vetna inn undir Dyngjufjallahraun eftir því sem séð verður, en opnur í þau fyrrnefndu norður og austur af Gígöldum sýna að þau teygja sig eitthvað upp í suðurhlíðar Dyngjufjalla. Líklega er þar mikill fjöldi eldstöðva og hrauna grafinn undir yngri gosminjum. Miklir hraunstraumar hafa runnið til austurs l'rá Dyngjufjöllum. Flestir hafa þeir runnið út um Öskjuopið sjálft en bæði við það og austan þess má finna nokkrar eldstöðvar. Sú austasta þeirra liggur tæpa tvo kílómetra suður af Vikrafelli. Þessi hraun eru svipuð að útliti og hraunin í suðurhlíðum Dyngjufjalla en meira hraun- magn virðist hafa komið þarna upp í hverju einstöku gosi. Þau hafa runnið til allra hliða út frá Öskjuopinu og lengstu hraunstraumarnir hafa runnið austur á milli Vaðöldu og Herðubreiðartagla allt að Jökulsá beggja vegna Upptyppinga. Lengsti hraunstraumurinn hefur teygt sig norðaustur að Jökulsá við Hlaupfell, þar sem hann leggst bæði ofan á Flötudyngju- hraun og Krepputunguhraun (2. mynd). Þarna má greina a.m.k. fimm mismunandi hraunstrauma en þeir geta þó hæglega 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.