Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 33
35,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 HÓII 14,0 12,0 10,0 llni., M Laxamýri 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 ^ 12,0 10,0 is 8 8'° i CM E 03 * 6,0 4,0 2,0 0,0 Hofstaðaheiöi 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 6,0 4,0 2,0 0,0 Hafursstaðir ii I 1111 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 Birningsstaðir 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 Búrfellshraun llini 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 4. mynd. Þéttleiki rjúpukarra á talningasvœðum á Norðausturlandi 1981 til 1994. Lifandi karrar eru táknaðir með svörtum hluta súlu og vorvanhöld með hvitum. — Density of Rock Ptarmigan cocks on census plots in NE-Iceland 1981 to 1994. Black part of har repre- sents live cocks, white part spring mortality. fálkanum og 10,6% vorvanhalda voru eftir hrafn. Um 22,3% vanhalda fóru í flokkinn ógreint (leifar eftir fálka, hrafn eða tófu). STOFNBREYTINGAR 1981 TIL 1994 Marktækur munur var á fjölda lifandi karra á milli ára (Kruskal-Wallis próf, //=44,021, frítölur= 13, p<0,001). Mikill munur var á þéttleika á einstökum svæð- um. Að meðallali var munurinn á milli lökustu og bestu ára fyrir öll svæðin 6,3- faldur (minnstur 3,4 og mestur 9,0) (2. talla). Frekar lítið var um rjúpur er taln- ingar hófust 1981. Körrum fjölgaði ár frá ári og þeir voru llestir um miðjan áratug- inn en fækkaði síðan (4. mynd). SAMANBURÐUR Á TALNINGASVÆÐUM Verulegur munur var á þéttleika karra (lifandi + vorvanhöld) á milli talninga- svæða, mesti þéttleikinn á lakasta svæðinu var 6,1 karri/km2 en 30,8 karrar/km2 á því besta eða um fimmfaldur munur (2. tafla, 4. mynd). Þéttleikinn var langmestur á svæðinu við Hól á Tjörnesi og síðan komu Laxamýri, Hofstaðir og Birningsstaðir og áberandi lakast var svæðið við Hafurs- staði. Mesti þéttleikinn á lakasta svæðinu var minni en minnsti þéttleikinn við Hól. Talningasvæðin voru ekki fullkomlega samstiga (3. talla). Hámark var á fjórum svæðum 1986 en á einu svæði 1984 og einu 1987 (4. mynd). Tökum tvö dæmi: 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.