Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 36
5. tafla. Aldurshlutföll rjúpna að vori, Norðausturland 1981 til 1994. - Age ratio of Rock Ptarmigan in spring, NE-lceland 1981 to 1994. ársg. karrar (%) yearling cocks n ársg. kvenfuglar (%) yearling females n ársg. fuglar (%) yearlings n 1981 53 17 50 8 54 134 1982 60 43 59 17 63 125 1983 70 53 65 31 64 175 1984 66 29 88 25 62 173 1985 61 51 73 26 71 197 1986 50 16 67 15 61 79 1987 46 39 56 41 56 123 1988 54 13 53 19 50 84 1989 71 14 73 11 62 52 1990 22 9 50 10 47 64 1991 25 8 0 1 45 31 1992 60 5 40 5 58 31 1993 50 2 50 2 57 23 1994 54 80 74 47 60 194 Samtals 57 379 66 258 60 1485 ■ UMFjÖLLUN Riúpnatalningar Sú talningaaðferð sem oftast hefur verið beitt á rjúpur hér á landi er afbrigði af svo- kallaðri kortunaraðferð (mapping method) sem upphaflega var þróuð til að telja óðalsbundna spörfugla (Enemar 1959). Aðferðin gengur út á það að færa inn á kort af talningasvæðinu alla karlfugla með óðalsatferli. Mælst er til þess að hvert talningasvæði sé heimsótt að minnsta kosti 10 sinnum og lágmark þrjár skráningar þarf til að viðkomandi karlfugl sé tekinn gildur (Bibby o.fl. 1992). Yfirleitt hafa rjúpnatalningamenn látið eina heimsókn nægja (sjá þó Bengtson 1971). Gengið hefur verið út frá því að allir heimilisfastir karrar sjáist í einni yfirferð, þar sem hvorki skógur né kjarr tálmar sýn og hvítur búningur og auglýsingaratferli geri karr- ana svo áberandi að lítil hætta sé að missa af neinum. Þetta er örugglega nokkur ein- földun, en engin markviss tilraun hefur verið gerð til að meta hversu áreiðanlegar og endurtakanlegar þessar lalningar eru. Arnþór Garðarsson (1988) bar þó saman þekktan fjölda karra á 100 ha svæði í Hrísey 1966 til 1968 og það sem fannst á sama svæði í heildartalningu á allri eynni. Hann segir að nær allir karrar hafi komið fram í heildartalningunni (munnl. uppl.). Ég gerði svipað við Hól á Tjörnesi og í Hofstaðaheiði í Mývatnssveit 1994 og fékk sömu niðurstöðu og Arnþór. Það er öllum ljóst sem fylgst hafa með atferli karra á vorin að það er mjög breyti- legt eftir dögum, tíma dags og milli ein- staklinga. Hagstæðast er að telja seint í maí (eftir 20.) en þá er óðalstaferlið í hámarki. Atgangurinn í körrunum er mest- ur á morgnana og kvöldin. Yfir hádaginn, sérstaklega í sólskini, er erfitt að finna þá og menn ættu ekki að reyna talningar á milli kl. 10.00 og 17.00. Samanburður við önnur svæði Rjúpnatalningar hafa farið fram á nokkr- um öðrum svæðum síðan 1981, meðal annars í Hrísey á Eyjafirði (frá 1983), á Fjöllum í Kelduhverfi (1981 til 1990, þó ekki 1983), Kvískerjum í Öræfum (1981 til 1994) og í Heiðmörk ofan Reykjavíkur (1982 lil 1994, þó ekki 1989) (6. tafla). 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.