Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 83

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 83
lagið frá gosinu mikia í Öræfa- jökli 1362 og annað öskulag grá- leitt fylgjast að í jarðvegssniðum um allt héraðið og eru því afar þýðingarmikil leiðarlög um það allt. Verður nú gengið út frá Öræfa- jökulsöskulaginu, sem héreftir verður nefnt Ö-lagið. Með því að nota þessa aðferð fæst að gráa öskulagið, héreftir nefnt G-lagið, hafi orðið lil 1242 e.Kr. Sigurður Þórarinsson (1981) segir „freist- andi að telja það frá 1245“. Aldursákvörðun gerð í Hollandi (Utc 527) gaf 780±80 14C-ár, eða að askan hal'i fallið á árabilinu 1180-1280 e.Kr. Sýnið sem var ákvarðað var tekið í mýri í Mjó- sundstanga sunnan við Herjólfs- staði í Álftaveri. Örþunnt gróður- leifalag var tekið bæði undir og ofan á öskulaginu og notað til ákvörðunar. Svo sem sjá má fellur mat Sigurðar og talan fyrir bilið milli Ö-lagsins og G-lagsins innan ramma l4C-aldursákvörðun- arinnar. Leyfi maður sér nú að skipta því reiknaða bili l4C- aldursákvörðunarinnar í tvennt og setja 1230 e.Kr. sem líklegt fyrir l'all G-lagsins, telja svo frá því 120 mm (=ár) niður á öskulagið mikla, sem hér er fjallað um og nefnt verður L-lagið, fœst að það, og þar með gosið við Leiðólfsfell, hafi orðið 1110 e.Kr. Að sjálfsögðu voru öskulögin í jarðvegi milli þessara umræddu öskulaga ekki talin með, þar eð þau eru augnabliksmyndun, en aðeins reiknað með eðlilegri, 15. mynd. Jarðvegssnið sem sýnir afstöðu þeirra öskulaga sem hér erfjallað um. Aðeins þau lög sem máli skipta eru tekin með. - Soil section showing the ash layers dealt with here. 14. mynd. Öskulögin þrjú. Efst er Örœfajökulslagið frá 1362 (Ö), þá gráa lagið (G) og neðst þykka lagið frá gosinu við Leiðólfsfell (L). - The three important tephra layers in the soil around Leiðólfsfell. Ö from the Öræfajökull eruption of 1362, G from an un- known source and L, the Leiðólfsfell layer from the eruption dealt with here. Mynd/photo Jón Jónsson. o- cm on uCO COOO fc n n vi Q 0-1362 G-1242 c.o. L-III2 c.a. | | Jarðvegur - Soil ///////) Gróleit aska - Grayish ash Iqfofrl Grófur vikur - Coarse pumice |á: : : | Fínaska - Fine ash | *« *. *.*«1 Misgróf aska - Mixed ash 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.