Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 71
Eldgosið við LEIÐÓLFSFELL JÓN JÓNSSON Á síðustu árum hefur það orðið œ Ijós- ara að fornar heimildir og sagnir um náttúruhamfarir eiga yfirleitt við ein- hver rök að styðjast og má sem dœmi nefna frásögnina í Kristnisögu um jarðeld í Ölfusi. Hér er glímt við „eld- hlaup “ sem skemmdi jörðina Skál á Síðu tilforna skv. Jóni Steingrímssyni. 200 ára af'mæli Skaftárelda, nánar tiltekið þann 24. júlí 1983, fundust vestan við Leiðólfsfell á Síðumannaafrétti eldstöðvar sem ekki var áður vitað um. Þá þegar varð ljóst að þar hafði stórgos orðið á sögulegum tíma. Við tvær ferðir síðar á árinu fékkst þetta staðfest. Fyrsta frásögn af þessu birlist í Morgunblaðinu þann 5. október það sama ár. Upp frá því hefur smátt og smátt verið reynt að svipta hulunni af því sem þarna hefur gerst og hvenær (Jón Jónsson 1983, 1984, 1985a, 1985b, 1989). Hér verður nú reynt að færa það allt saman í eina heild. Jón Jónsson (f. 1910) lauk fil.lic.-prófi í jarðfræði frá Uppsalaháskóla árið 1958. Hann starfaði hjá Raforku- málaskrifstofunni og síðar Orkustofnun frá 1958 til 1980 er hann lét af störfum fyrir altlurs sakir. Þar fékkst Jón einkum við leit að köldu og heitu vatni og síðast við gerð jarðfræðikorts af Reykjanesskaga. A árunum 1969-1974 starfaði Jón á vegum Sameinuðu þjóðanna í Mið-Ameríku og fór síðar fjölda ferða sem ráðgjafi á þeirra vcgum, einkum til Afríkulanda. Eftir að hann lét af störfum hefur hann haldið áfram rann- sóknum, m.a. við Eyjafjallajökul og í nágrenni við æskuslóðirnar í Vestur-Skaftafellssýslu. Jón Jónsson er heiðursfélagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. ■ SAGNIR UM LANDSPJÖLL í hinu stórmerka riti sfnu um Skaftárelda segir séra Jón Steingrímsson (1788) um Skál: „Sú bóndaeign var til l'orna 90 hdr. að dýrleik, og kunni að bera að sögn 9 hdr. fjár ef ei meir, var þó niðursett eptir því sem eldhlaup hafði hana skemmt.“ Ekki er þess getið hvenær þetta hafi gerst en af orðinu eldhlaup þykir mega ráða að fremur hafi verið um hrcmn að ræða en öskufall. Ekki er í þessu sambandi getið uin skaða á öðrum jörðum í nágrenninu en hefði eldhlaup með hraunspýju komið af heiðum ofan þykir ólfklegt að jarðir eins og Á og Skaftárdalur hefðu sloppið við tjón. Utn eldvarp er hvergi getið. Undir Skálarfjalli að suðvestan eru eldvörp stór (Jón Jónsson 1958), Hálsagígir (1. mynd), en þau eru forsöguleg talin og ekki sann- anir fyrir að þar hafi gosið nema einu sinni. Hér kann þó að vanta nánari rann- sóknir. Við eldskrif sitt hefur séra Jón bætt litlu en harla merkilegu riti, sem raunar virðist skrifað 1786 og hann nefnir „Lítill viðbæt- ir til fróðleiks þeim sem hann með réttri skynsemi skoða vilja“. Þar hefur hann tekið saman skrá yfir jarðir í Vestur- Skaftafellssýslu sem skaðasl eða eyðilagst hafa á umliðnum öldum. Þar segir m.a. eftirfarandi. „I Búlandskirkjusókn eða norðast í Skaptártungu: 1112 eða þar um bil eyðilagðist heil byggð með 12 bæjum af of miklu öskufalli, svo aldrei kunna aptur að byggjast, þá er hálfbevísanlegt, Náttúrufræðingurinn 65 (3-4), bls. 179-193, 1996. 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.