Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 43
Sandmaðkur í FjÖRUMÓ OG SURRI GJÓSKU LEIFUR A. SIMONARSON OG PÁLL ÍMSLAND Tengsl milli ólíkra þátta í ríki náttúr- unnar eru stundum nieiri en virðist í fljótu bragði. Hvaða áhrif skyldu breyt- ingar á stœrð Vatnajökuls hafa á lífs- skilyrði sandmaðks í Hornafirði og á hvern hátt tengist sandmaðkurinn gos- inu mikla í Öræfajökli 1362? andmaðkur er talinn til liðorma, nánar tiltekið burstaorma, og var honum upphaflega lýst og gefið tegundarheitið af Carl von Linné árið 1758. Hann nefndi orminn Lumbricus marinus og virðist því hafa talið hann með ánamöðkum. A það voru ekki allir sállir og svo fór að Daninn A.S. Örsted skipaði hon- um í aðra ættkvísl og lagði jafnframt lil ætt- kvíslarheitið Arenicola árið 1843 og hefur það verið notað síðan. Latneskt nafn orms- ins er því Arenicola marina og er dregið af því að dýrið „býr í sjávarsandi“, en á Leifur A. Símonarson (f. 1941) lauk magistersprófi í jarðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licentiat-prófi frá sama skóla 1978. Hann er prófessor í steingervingafræði við Háskóla Islands og hefur einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru Islands og sælindýrafánum frá efri hlutra tertíers, ísöld og núti'ma á íslandi og Grænlandi. Leifur hefur um árabil setið í ritnefnd Náltúrufræðingsins. Páll Imsland (f. 1943) lauk B.S.-prófi íjarðfræði frá Háskóla Islands 1973 og doktorsprófi frá sama skóla 1985. Páll hefur m.a. unnið að rannsóknum ájarðfræði Jan Mayen. Hann er sérfræðingur við Raunvísinda- stofnun Háskólans og vinnur einkum að rannsóknum á náttúruvá. Páll er fyrrverandi ritstjóri Náttúru- fræðingsins. íslensku hefur hann ýmist verið nefndur sandmaðkur, fjörumaðkur, leirumaðkur, beitumaðkur eða einlaldlega maðkur. Á seinni árum hefur nafnið sandmaðkur mest verið notað. ■ ÚTLIT OG EINKENNI Sandmaðkur er allstór ormur, verður allt að 22 cm langur hér við land þegar hann er fullvaxinn (Bjarni Sæmundsson 1918), og gildur er hann sem þumalfingur (1. mynd). Aftasti þriðjungurinn er mjórri en framhlut- inn og myndar afturbolinn, sem stundum er nefndur hali (Lúðvík Kristjánsson 1985, Agnar Ingólfsson 1990). Við átak slitnar hann olt af dýrinu, t.d. ef fugl í ætisleil nær taki á orminum og reynir að draga hann úr sandinum. Sandmaðkurinn virðist jafna sig fljótt á slíkri skerðingu og getur vaxið nýr afturbolur í stað þess gamla. Ekki markar lyrir höfði á framenda dýrsins og augu eru engin og heldur ekki fálmarar. Fremst er munnur, en engar tennur né bitkrókar eru í honum, hins vegar getur dýrið gúlpað úl úr sér kokinu. Burstar úr kítínhárum eru á litlum fóttotum á framanverðu dýrinu en ekki á aflurbolnum. Raunar eru burstarnir tvenns konar, því að hárlaga burstar eru á baki dýrsins en krókar eða krókburstar neðarlega á hliðunum og kviðnunt. Rauð- leitir tálknskúfar eru ofarlega á báðum hliðum um miðjan líkamann. Þarmop er á aftasta alturbolslið. Maðkurinn er mórauð- ur eða grænsvartur á lit, en afturbolurinn Náttúrufræðingurinn 65 (3-4), bls. 153-163, 1996. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.