Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 59
3. mynd. Mörull, Moeri- therium, (t.v.) og vatna- snjáldri, Phiomia, í feni á eósentíma. Mynd eftir Maurice Wilson. (Carr- ington 1958.) morgunverð en fíllinn streittist á móti svo að tognaði á nefinu. Þar kom að krókódíll- inn varð af morgunmatnum og fíllinn var kominn með rana. Önnur skýring á því hvernig fíllinn fékk ranann er þessi: Snemma á nýlífsöld jarð- sögunnar, á eósentíma, fyrir einum 30 tii 40 milljón árum, lifði í Norður-Afríku dýr á stærð við vænt svfn, sem fræðimenn kalla Moeritherium og málhagir íslend- ingar hafa nefnt mörul (3. mynd). Ekki er talið að mörullinn sé forfaðir fíla, en hann stendur nærri upprunastofni þeirra. For- feður og frændur fílanna stækkuðu í ald- anna rás og þurftu því sífellt að standa í gildari og öllugri fótleggi, sem urðu of stirðir til þess að dýrin gætu kropið til að éta og drekka. Sum stór dýr hafa leyst þennan vanda með því að þróa langan háls en afkomendur mörulstofnsins komu sér upp þungum haus sem langur háls hefði ekki borið. Þeirra lausn er þróun ranans, sem er framlenging á nefinu sem nær niður í ár og vötn eftir vatni og upp í tré eftir laufi og greinum. ■ UMHVERFI OG LÍFSHÆTTIR Villtir fílar lifa í margs konar umhverfi, skógum, kjarri, hásléttum, lágsléttum, döl- um, hæðum, sem sagt alls staðar þar sent nóg er af fæðu og vatni. Dýrafræðingar skipta afríkufflnum í tvær undirtegundir. Önnur þeirra, sem flokkuð er sem aðaltegund, sléttufíll, Loxodonta africana africana, lifir á gresj- um og staktrjáasléttum víða í álfunni. Hins vegar er svo skógarfíllinn, L. africana cyclotis, sem lifir í regnskógum nærri nrið- baug í vestanverðri Afríku. Hann er minni en sléttufíll, með minni og nær kringlótt eyru, þar sem eyru sléttufíls nálgast það að vera þríhyrnd. Skógarfíll ber höfuðið hærra en sléttufíll, enda væri annars hætt við að trjágreinar kræktust í skögultenn- urnar. Flestir fílar lifa í hjörðum, tíu til fimm- tíu eða fleiri saman. Fyrir hverri hjörð fer foringi, yfirleitl kýr. Fílarnir ferðast stund- um langar leiðir. Mönnum ber ekki saman um hvað knýr þá áfram, hugsanlega leit að einhverri sérstakri fæðu eða flótti undan ásókn leiðra skorkvikinda. Algengt er að stakir fílar fari á undan hjörðinni og kanni aðstæður. Ef allt virðist með felldu blæs könnunarfíll merki með rananum um að óhætt sé að halda áfram ferðinni. Fá rándýr leggja til atlögu við ffla. í Asíu ráðast tígrisdýr stöku sinnum á kálfa eða veikburða dýr, en fflahjörð stendur varla stuggur af öðru en vopnuðum mönn- um. Rottur eiga þó til að veita sofandi fílum fótasár sem dregið geta þá til dauða. Tarfarnir berjast slundum um kýrnar og fyrir kemur að sigurvegarinn drepi keppi- naut sinn með höggtönnunum. Annars troða fílar sjaldan illsakir hver við annan. Gagnvart mönnum eru kýrnar oft árásar- gjarnari en tarfarnir, líklega af því að þær bera ábyrgð á öryggi kálfanna. Þó tekur steininn úr þegar margar fílskýr eru 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.