Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 68
14. mynd. Loðfíll, Mammuthus primigenius. Mynd eftir Charles R. Knight. (Carrington 1958.) 15. mynd. Loðfíll í fallgryfju. Mynd á hellisvegg í Font-de- Gaume í Frakklandi. (Carrington 1958.) fílsgreininni má nefna ættkvíslina Palaeo- loxodon. Stærsti fulltrúi hennar, risaforn- fíllinn P. antiquus, varð rúmlega fjögurra metra hár og þar með einn stærsti l'íll allra tíma. Aðrir filar af þessari ættkvísl voru minni. Hin greinin, sú sem lá til indlandsfíls, var mun kvistóttari ef marka má steingerv- inga. Hér skal aðeins getið mammútanna, ættkvíslarinnar Mammuthus, sem sumir dýrafræðingar telja raunar eins og ind- landsfíl til ættkvíslarinnar Elephas. Leifar nokkurra tegunda mammúta hafa fundist í Evrópu, á Indlandsskaga og í Norður-Ameríku, þar sem dýrin lifðu fyrir nokkrum ármilljónum, á síðasta hluta plíósentíma og fram á ísöld. Þetta voru stór dýr, á stærð við nútímafíla, með hátt og hvelft enni og gríð- arstórar, sveigðar skögul- tennur. Þegar leið á ísöld- ina dóu allar tegundirnar út nema síðasti mammútinn, loðfíl linn, Mammuthus primigenius, sem raunar kom ekki fram fyrr en á jökultíma. Hann var með síðan, rauðbrúnan feld, all- þykkt fitulag undir húð og á annan hátt aðlagaður kulda. Leifar loðfíls hafa fundist í Evrópu, Asíu og Norður- Ameríku (14. mynd). Ekki er ljóst hvort hann dó út fyrir þúsundum eða tug- þúsundum ára en hann var uppi samtímis mönnum bæði í Nýja og Gamla heiminum, sem meðal ann- ars verður ráðið af hclla- myndum í Evrópu (15. mynd). Skrokkar loðfíla hafa varðveist í sífrera í Síberíu. Hundar og úlfar hafa étið kjöt þeirra og einhverju sinni báru rússneskir dýra- fræðingar loðfílakjöt á borð í veislu. ■ FIIAMTÍÐ FÍLA Mjög er nú gengið á stofna fíla. Kemur þar bæði til veiði og eyðing búsvæða. í Afrfku eru fflar óvíða utan þjóðgarða og jafnvel þar eru þeir í útrýmingarhættu af völdum veiðiþjófa. Samt eru fflar mun fleiri þar en í Asíu. Margt bendir til þess að saga fíla í náttúrunni sé senn á enda. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.