Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 88
Askhirsla (aldin). Inni í henni myndast askarnir. 2. mynd. Askhirslumar í loðvíðilaufinu (skýringarmynd). Askhirslurnar liggja á hliðinni í laufinu og boginn stúturinn hefur stungist gegnum yfirborðið og stendur upp úr laufinu. ■ ÚTLIT SVEPPSINS í LAUFINU Pleuroceras insulare er asksveppur er myndar aldin sín í veturgömlu laufi víðis, aðallega loðvíðis og grávíðis. Aldinið er svart hylki með löngum hálsi og Iiggur hnöttóttur belgurinn á hliðinni inni í blaðholdi hýsilsins en langur, sívalur, svartur hálsinn stingst út úr laufblaðinu, annaðhvort upp úr eða niður úr laufinu, við hlið bungu sem belgurinn gerir á yfir- borð þess (2. mynd). Ilöng askgróin koma síðan út um op fremst á hálsinum, en askarnir sem mynda þau (3. mynd) eru inni í belgnum og miða allir framendanum í áttina að hálsinum. ■ tegundin finnst og HENNI LÝST SEM NÝRFU í júní sumarið 1883, eða fyrir rúmlega 110 árum, var loðvíðilaufum með sveppnum safnað á Eskifirði. Sá sem það gerði var grasafræðingur og læknir að nafni A. Ber- lin, sem kom við á Islandi á leiðinni til Grænlands í leiðangri Nordenskjölds árið 1883. Plöntur þær sem A. Berlin safnaði fékk Carl Johan Johanson, sænskur sveppafræðingur í Uppsölum, í hendur í því skyni að kanna þá smásveppi sem á þeim yxu. Ein þeirra nýju tegunda sem hann fann á íslenskum plöntum var Lino- spora insularis Johanson á dauðu loðvíði- laufi frá Eskifirði. Henni lýsti hann í grein um sveppi frá Islandi (Johanson 1884) en greinina byggði hann að mestu á smá- sveppum af plöntum sem H. Strömfelt safnaði á ferð sinni um ísland sumarið 1883. En til viðbótar voru síðan sveppirnir á plöntunum sem A. Berlin safnaði. Johanson (1884) lýsti tegundinni og með lýsingunni er teikning af aski með ask- gróum og einu lausu grói. Gróin voru með einum þvervegg sem skipti gróinu í tvær mislangar frumur og var sú fremri heldur styttri og eilítið digurri en sú neðri. Hann tók reyndar fram að ekki væri víst að askgróin í sýninu hans væru fullþroska þar sem honum þótti kornótt innihald þeirra benda til þess að nokkuð vantaði á þroska þeirra og að mögulega ættu tleiri þver- veggir eftir að koma í ljós, þótt ekki hefði hann fundið nema einn þvervegg í hverju þeirra gróa sem hann skoðaði. ■ættin endurskoðuð Þegar ættin sem tegundin tilheyrir var rannsökuð (Monod 1983) kom í ljós að tegundin hafði upphaflega lent í rangri ættkvísl (Linospora). Hún var því flutt yfir 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.