Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 110

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 110
bjart og sólskin. Fyrst var gengið á Kross- hólaborg en næst var staldrað í vegaskarðinu í Klofningnum sjálfum og gengið á hólana. Þar var svo gert hádegishlé. Þaðan var ekið inn Skarðsströnd og í Saurbæ en þar var farið niður í fjöru hjá Tjaldanesi (Salthólma). Utfiri var mikið og gafst þarna ágætt tækifæri til að skoða beltaskiftingu þangs og annars fjörulífs, bragða á sölum og öðrum ætiþara og kynnast sölvafjöru af eigin raun með frá- bærri leiðsögn. Eftir kaffihlé undir bökk- unum var ekið inn í Ólafsdal og litið á brúarstæði þau í Gilsfirði sem í umræðu voru um þær mundir. Þaðan var snúið heim á leið, með áföngum í Búðardal og Borgarnesi en til Reykjavíkur var komið upp úr kvöld- matarleytinu. Ferðin þótti takast með ágæt- um vel. Fararstjórar voru Freysteinn Sigurðs- son og Guttormur Sigbjarnarson en þátt- takendur voru 22 talsins. Langa ferðin Langa ferð HIN var þessu sinni farin austur í Eldgjá 22.-24. júlí. Farið var austur Land- mannaleið en suður Fjallabak. Til stóð að fara inn að Langasjó en skaflar voru þar enn á leiðinni, sem er að vísu óvanalega langt fram á sumar, svo að ekki varð af því. Leið- sögumenn voru jarðfræðingarnir Guðrún Larsen og Elsa G. Vilmundardóttir. Eyþór Einarsson grasafræðingur forfallaðist á síðust stundu, en Einar Gíslason gróður- kortahöfundur hljóp í skarðið í gróður- greiningarkeppni á laugardalskvöldið, sem þakkað er af alhug. Lagt var upp frá Umferðarmiðstöðinni um kl. 9 á föstudag, 22. júlí, og stefnt austur yfir fjall. Veður var hlýtt og þurrt, dumbungur í Reykjavík en bjartviðri og hægviðri á Landmannaleið. Afangi var á Selfossi, staldrað í vikurnámi neðan Rangárbotna, en þar var svo gert hádegishlé. Þaðan var ekin Dómadalsleið og sýndi Guðrún hópnum öskusnið austan við Dómadalsháls, sem hún hafði leyfi til frá Náttúruverndarráði að opna í þessu skyni. Staldrað var við Ljótapoll og skyggnst yfir eldstöðvakerfin í nágrenninu, en kaffihlé var tekið í Landmannalaugum. Enn var staldrað á sjónarhæð í Jökuldölum, og litið til mó- bergs og öskulaga, og aftur á Herðubreiðar- hálsi, þar sem notið var útsýnis yfir Eldgjá og Skaftá. í gististað í Hólaskjóli við Syðri- Ófæru var komið um kl. 19. Um kvöldið var efnl til veðurspárkeppni, en margir notuðu tækifærið til að skoða sig um í hrauninu upp með gili Syðri-Ófæru, en þar er víða fallegl. A laugardagsmorguninn var lagt upp um kl. 9 og ekið inn í Eldgjá. Veður var hlýtt, hægviðri á suðvestan og þurrt, léttskýjað en sólarlítið. Ekið var upp á austurbarminn og móts við Ófærufoss. Þaðan gekk hluti hóps- ins hið el'ra um giljaleiga inn á Skælinga og niður að leitarmannahúsinu hjá dimmuborga- mynduninni við Skaftá. Þaðan var gengið aftur niður á Eldgjárbarm, en hinn hluti hópsins hafði á meðan farið akandi niður í Eldgjá og gengið inn að Ófærufossi. Komið var snemma í náttstað, en þar fór fram gróðurgreiningarkeppni um kvöldið. Haldið var brott úr Hólaskjóli um kl. 10 á sunnudagsmorgun og stefnt niður í Skaftár- tungu. Veður var þá heldur svalara, suð- austankaldi, þokuruðningur og rigning, en uppstytta þegar vestur kom af Fjallabaki. Farið var upp hjá Snæbýli og á Mælifells- sand. Þar var svartaþoka, svo að naumast sá yfir Hólmsá, sem var í talsverðum vexti. Var því lítið staldrað fyrr en í gjaldskyldum áfanga í Hvanngili, þar sem blöðrur ferða- langa eru gerðar að tekjulind. Úr því fór að stytta upp, gengið var niður að Markar- fljótsgljúfri (Fljótsgili) að vestan en síðan farið niður á Einhyrningsflatir, þar sem tekið var kaffihlé við Bólstað. Þaðan var ekið niður Fljótshlíð með áfanga á Hvolsvelli og komið til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið. Fararstjórar voru Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson. Þátttakendur voru 40 talsins. SVEPPA- OG SKÓGARFERÐ Sveppatínslu- og skógarskoðunarferð var farin í samvinnu við FÍ laugardaginn 27. ágúst í Skorradal. Leiðbeinandi um sveppi var Eiríkur Jensson Iíffræðinguren um skóga og tré leiðbeindi Friðrik K. Karlsson verk- stjóri hjá Skógræktinni. Veður var skaplegt, sæmilega hlýtt en norðaustankaldi, bjart og þurrt. FÍ sá um fararstjórn. Þátttakendur voru 30 talsins. )arðfræðiskoðun Jarðfræðiskoðunarferð var farin í samvinnu við FÍ að Laka og á Mýrdalssand 9.-11. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.