Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 102
9. mynd. Misgengi í Krepputunguhrauni norðaustur af Rifnahnjúk. Sigið er allt að 20 m til vesturs og jökulhlaupafarvegir finnast heggja vegna misgengisins og eru því eldri. - A normalfault in Krepputunguhraun northeast of Rifnihnjúkur. Channels of glacier bursts are found on hoth sides of the faults and are therefore older. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. til vesturs er að finna á Urðarhálsi, norðan undir Kistufelli og á milli Gígaldna og Hrímöldu. Það má segja að l'lestar sprungustefnur á Islandi eigi sína fulltrúa suðvestur af Dyngjufjöllum, enda breytist þar stefna megineldstöðvabeltisins frá norðausturstefnu Suðurlands til norður- stefnu Norðurlands. Við suðurrætur Dyngjufjalla sunnan við gossprunguna, sem myndaðist þar ein- hvern tíma á árunum 1924-1929, er að finna um fimm ferkílómetra sundur- sprungið svæði þar sem sprungurnar stefna í ýmsar áttir (Guttormur Sigbjarnarson 1993b). Allar þessar sprungur eru fremur smáar með minniháttar misgengjum. Suðurhluti þeirra liggur úti á Jökulsár- aurum, sem þarna eru myndaðir við jökul- hlaup. Líklegasta skýringin á þessu fyrir- bæri er að þarna undir hafi myndast inn- skot í tengslum við eldsumbrotin. Samkvæmt flekakenningunni sígur jarð- skorpa gosbeltanna á svipuðum hraða og nemur upphleðslu gosefnanna (Sigurður Steinþórsson 1981). Við nánari athuganir á Kreppulunguhraunum á Rifnahnjúks- svæðinu finnast þar ýmis sönnunargögn um stórfelld misgengi og landsig. Miklar misgengissprungur ganga frá Kverkfjalla- rana í gegnum Rifnahnjúk (7. mynd) og norðaustur með Jökulsá, með allt að 20 m misgengi á einni sprungu (9. mynd) og að minnsta kosti 25 m heildarsigi til vesturs samkvæmt korti með 5 m hæðarlínum. Rannsóknir á loftmyndum sýna að farvegir eftir hamfarahlaupin í Jökulsá liggja óhindrað yfir þessi misgengi, svo að þau hafa lítið sem ekkert verið farin að þróast þegar síðasta stóra hamfarahlaupið fór þarna um fyrir nær 2500 árum (Haukur Tómasson 1973). Spildan vestan Rifna- hnjúks hefur því sigið að meðaltali um 1 cm á ári á þessum tíma miðað við spilduna austan hennar. Þegar Krepputunguhraunin runnu á sínum tíma, fyrir 6000-8000 árum, náðu 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.