Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 21
2. tafla. Ráðlagðar grasfrœblfíndur í holta- og valllendisjarðveg 1907-1930 (Ólafur Jónsson 1930). 1907 kg/ha 1920 1930 Háliðagras 6,3 10,0 14,0 Vallarfoxgras 7,9 12,0 14,0 Sveifgrös 6,3 6,0 4,0 Vinglar 3,2 2,0 2,0 Língresi 4,0 Snarrótarpuntur 1,6 Fóðurfax 3,0 Akurfax L0 Rýgresi 3,2 Hvítsmári 2,0 1,0 Alsikusmári 1,0 Samt. kg/ha 28,5 36,0 40,0 stöðum úr þeim tilraunum voru gerðar tillögur um grasfræ- blöndur annars vegar fyrir mýr- arjarðveg og hins vegar fyrir holta- og valllendisjarðveg (Ólafur Jónsson 1930). Ræktun- arstöðvarnar hlutuðust síðan til um að útvega bændum fræ. Engar frásagnir eru um hvort ráðleggingum þessum var síðan fylgt eftir og hvaða tegundir það voru sem sáð var í raun. í upp- hafi var gert ráð fyrir að í blönd- unum væru fjölmargar tegundir. I fyrstu tillögunum frá 1907 (Búnaðarrit 21. árg. bls. 135, 1907) var t.d. mælt með því að sá blöndu af vallarfoxgrasi, háliðagrasi, sveifgrösum, vingl- um, snarrótarpunti, rýgresi og knjáliðagrasi í mýrarjarðveg en í vall- lendisjarðveginn var knjáliðagrasi sleppt (1. tafla). Tveimur árum seinna var aftur á móti ráðlagt að sá í valllendisjarðveginn blöndu af vallarfoxgrasi, háliðagrasi, sveifgrösum, vinglum, axhnoðapunti, fóð- urfaxi, rýgresi, hvítsmára, alsikusmára, rauðsmára og umfeðmingi (Ársrit RN 5, bls. 56, 1909). Eftir því sem tíminn leið fækkaði tegundunum í blöndunum og há- liðagras og vallarfoxgras urðu ríkjandi. Ólafur Jónsson (1930) gefur síðan upp fræblöndur Ræklunarfélags Norðurlands og S.Í.S. 1930. Eru það væntanlega blöndur sem seldar voru til bænda og þvf fyrstu dæmin um raunverulegan sáðvöru- innflutning. Þá er hlutdeild háliðagrass og vallarfoxgrass í blöndunni orðið um 35% fyrir hverja tegund. Aðrar tegundir voru sveifgrös, vinglar, língresi (tegund ekki tilgreind), akurfax og hvítsmári. Sturla Friðriksson (1954) tók saman hvaða tegundir voru í fræblöndum S.Í.S. 1930-1951, en Sambandið var langstærsti fræinnflytjandinn á þeim árum. Ekki eru gefin upp hlutföll tegundanna í blöndun- um. Nokkrar breytingar urðu á blöndunum á þessu tímabili. Vallarfoxgras, vallar- sveifgras og hávingull voru í blöndunum öll árin en háliðagras vantaði öll stríðsárin og svo aftur árin 1949-1951. Skriðlíngresi vantaði 1945-1951, en var alltaf í blönd- unum áður, og línsveifgrasi var bætt við frá 1949. Upplýsingar um sáðblöndur á sjötta áratugnum (1953-1958) má finna í Hand- bók bænda frá þessum árum. Tegundunum hefur nokkuð fækkað frá fyrri árum en eru öll árin vallarfoxgras, háliðagras, vallar- sveifgras, hásveifgras, túnvingull, háving- ull og skriðlíngresi. Einnig koma við sögu axhnoðapuntur, hvítsmári og rauðsmári sum árin. Erfitt reyndist að finna upp- lýsingar frá sjöunda áratugnum (að vísu var ekki haft samband við sáðvöruinn- flytjendur) en árin 1965 og 1970 voru teg- undirnar þær sömu og á áratugnum á undan (Handbók bænda). Frá 1971 er til nokkuð nákvæmt yfirlit um innflutning sáðvöru að árunum 1978- 1980 undanskildum (Fræeftirlit Nr. 1-6; pers. uppl. frá Aðfangaeftirliti). A þessum árum fækkar tegundum enn frekar og eru vallarfoxgras, vallarsveifgras og túnving- ull meginuppistaða innflutningsins, eink- um síðasta áratuginn (4. mynd). Háliðagras er nær því horl'ið af inarkaði. Túnvingull verður mjög áberandi á árun- um eftir 1970 og var hann fyrst og fremst notaður í uppgræðslusáningar hjá Land- 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.