Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 33
35,0
30,0
25,0
20,0
15,0
10,0
5,0
0,0
HÓII
14,0
12,0
10,0
llni., M
Laxamýri
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
^ 12,0
10,0
is
8 8'°
i
CM
E
03
*
6,0
4,0
2,0
0,0
Hofstaðaheiöi
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
6,0
4,0
2,0
0,0
Hafursstaðir
ii
I
1111
10,0
8,0
6,0
4,0
2,0
0,0
10,0
8,0
6,0
4,0
2,0
0,0
Birningsstaðir
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
Búrfellshraun
llini
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993
4. mynd. Þéttleiki rjúpukarra á talningasvœðum á Norðausturlandi 1981 til 1994. Lifandi
karrar eru táknaðir með svörtum hluta súlu og vorvanhöld með hvitum. — Density of Rock
Ptarmigan cocks on census plots in NE-Iceland 1981 to 1994. Black part of har repre-
sents live cocks, white part spring mortality.
fálkanum og 10,6% vorvanhalda voru eftir
hrafn. Um 22,3% vanhalda fóru í flokkinn
ógreint (leifar eftir fálka, hrafn eða tófu).
STOFNBREYTINGAR 1981 TIL 1994
Marktækur munur var á fjölda lifandi
karra á milli ára (Kruskal-Wallis próf,
//=44,021, frítölur= 13, p<0,001). Mikill
munur var á þéttleika á einstökum svæð-
um. Að meðallali var munurinn á milli
lökustu og bestu ára fyrir öll svæðin 6,3-
faldur (minnstur 3,4 og mestur 9,0) (2.
talla). Frekar lítið var um rjúpur er taln-
ingar hófust 1981. Körrum fjölgaði ár frá
ári og þeir voru llestir um miðjan áratug-
inn en fækkaði síðan (4. mynd).
SAMANBURÐUR Á TALNINGASVÆÐUM
Verulegur munur var á þéttleika karra
(lifandi + vorvanhöld) á milli talninga-
svæða, mesti þéttleikinn á lakasta svæðinu
var 6,1 karri/km2 en 30,8 karrar/km2 á því
besta eða um fimmfaldur munur (2. tafla,
4. mynd). Þéttleikinn var langmestur á
svæðinu við Hól á Tjörnesi og síðan komu
Laxamýri, Hofstaðir og Birningsstaðir og
áberandi lakast var svæðið við Hafurs-
staði. Mesti þéttleikinn á lakasta svæðinu
var minni en minnsti þéttleikinn við Hól.
Talningasvæðin voru ekki fullkomlega
samstiga (3. talla). Hámark var á fjórum
svæðum 1986 en á einu svæði 1984 og
einu 1987 (4. mynd). Tökum tvö dæmi:
143