Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 15
1. mynd. Stjömukortið sýnir ferð halastjörnunnar Hale-Bopp frá 1. - 30. apríl 1997. Halastjaman yfirgefur stjörnumerkið Andrómedu snemma í mánuðinum, fer í gegnum Perseif og verður í Nautinu í byrjun maí. Hvert strik á ferlinum táknar einn dag. þessu sinni var umferðartími hennar um 4200 ár. I febrúar 1996 fór hún hins vegar allnærri Júpíter og við það breyttist braut hennar það mikið að umferðartíminn er nú um 2400 ár. Hale-Bopp verður næst jörð- inni þann 22. mars nk., í um 200 milljón kilómetra fjarlægð, en næst sólinni verður hún þann 1. april, í um 140 milljón kíló- metra ijarlægð. Til samanburðar má nefna að halastjam- an Hyakutake sem fór hjá sl. vetur var næst jörðu í um 15 milljón kílómetra ljarlægð og næst sól í um 35 milljón kílómetra íjarlægð. Björt og áberandi Á móti kemur að kjami Hale-Bopp er mun stærri en flestra þekktra halastjarna, jafnvel allt að 40 kílómetrum í þvermál. Þvi hefúr hún alla burði til að verða mjög björt og áberandi. Undirritaður sá hana fyrst um miðjan desember 1996, skömmu eftir sól- setur, og dugði þá lítill handsjónauki til þess að sjá hana. Nú, undir lok febrúar, er halastjaman vel sýnileg berum augum við góð skilyrði. Nægir að fara út úr borgar- ljósunum til þess að sjá hana, en einnig er hún auðfundin með litlum handsjónauka innan úr ofbirtu borgarljósanna. Á LOFTI ALLAN SÓLARHRINGINN Þann 18. febrúar varð Hale-Bopp pólhverf og sest því ekki allan sólarhringinn. Ætti því að verða auðvelt að finna hana. Á I. mynd er teiknaður ferill halastjömunnar frá 1. til 30. apríl. Svo sem sjá má liggur leið hennar frá Andrómedu gegnum Perseif í átt að Nautsmerkinu þangað sem hún kemur um mánaðamótin apríl - maí. Samkvæmt útreikningum ætti halastjarnan að verða björtust undir lok marsmánaðar, jafnbjört og bjartar fastastjömur, eða á bilinu 1 til 0 birtustig. Þess ber þó að geta að hjúpur halastjömunnar getur orðið afar stór, jafnvel stærri en tunglið að þvermáli, og er áferð halastjömunnar því fremur þoku- kennd. Um stærð halans er erfiðara að spá með einhverri vissu. Tungl er fullt 24. mars og nýtt þann 7. apríl. Því ætti nægilegt næturmyrkur að Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 124-126, 1997. 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.