Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 80

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 80
7. mynd. Austurengjahver austast á Krísuvíkursvæði. Fyrír miðrí mynd flýtur skán af brennisteinskís ofan á leirugu vatninu. Lengra úti á pollinum má sjá smábólur af brennisteinskís. Þcgar myndin var tekin mátti glöggt sjá að þessar bólur voru stöðugt að myndast á vatninu og rak þær undan vindi að landi. Við bakkann til vinstri á myndinni má sjá að á einum stað hefur skán breyst í froðu. Talið er að brennisteinskísinn myndist þegar brennisteinsvetni í gufu hvarfast við uppleyst jám í vatninu. Við þetta efnahvarf myndast vetnisgas. Brennisteinskísinn flýtur á vatninu, þótt eðlisþyngd hans sé fimm sinnum meiri en vatns, vegna þess að örsmáar vetnisbólur loða við hann. Mynd: Stefán Arnórsson. brennisteinstvíoxíð (S02) við brennslu hans. Það er skaðleg lofttegund og mjög tærandi, þannig að brennisteinn í leir gerir hann nánast ónothæfan til brennslu. Auk þess spillir vinnsla hveraleirs útliti jarðhita- svæða og náttúrulegum jarðhita. ■ UMMYNDUN OG HOLUFYLLINGAR Það nefnist ummyndun þegar uppruna- legar steindir í bergi (frumsteindir) eyðast að hluta eða öllu leyti fyrir áhrif efna- hvarfa þeirra við grunnvatn og nýjar steindir myndast við útfellingu úr vatninu. Steindir sem myndast á þennan hátt nefnast ummyndunarsteindir. Þessar steindir eru einnig nefndar síðsteindir til að greina þær frá frumsteindum. Orðið síðsteind er því samheiti á veðrunar- og ummyndunar- steindum og gefúr til kynna að þær séu yngri en bergið sem þær eru í. Ummyndunarsteindir koma ýmist í stað þeirra frumsteinda sem vatnið leysti upp eða þær falla út í holum og sprungum í berginu. Ummyndunarsteindir í holum og sprungum nefnast holufyllingar (8. mynd). Ummyndunarsteindir sem myndast í basísku bergi eru nær allar eðlisléttari en ffurn- steindir slíks bergs. Því leiðir ummyndun til rúmmálsaukningar sem m.a. kemur ffam í því að holrými bergsins minnkar, bergið verður meira eða minna holufyllt. Einnig getur rúmmálsaukningin, sem ummyndun- in veldur, smákvarnað bergið og gert það laust í sér. Þesskonar berg veðrast oft auðveldlega og myndar gjaman ávala veðmnarfleti (9. mynd). Stundum er talað um að slíkt berg sé morkið. 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.