Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 56
hinna ýmsu efna og jafnvægisstuðlum,
sem lýsa efnajafnvægjum milli efna-
sambandanna. Útreikningar af þessu
tagi eru umfangsmiklir, en geta ekki
talist flóknir frá stærðfræöilegu sjónar-
miði. Ekki verður fjallað nánar um þá
útreikninga hér, en gert hefur verið sér-
stakt tölvuforrit fyrir þá (Stefán Arn-
órsson o. fl. 1978, Stefán Arnórsson o. fl.
1981).
Þegar athuga skal hvort efnajafnvægi
ríki milli einhvers efnasambands i lausn
og ákveðinnar steindar er nauðsynlegt
að bera saman uppleysanleika steindar-
innar við virkni uppleysta efnasam-
bandsins, en ekki styrk þess. Samband-
inu milli virkni og styrks er lýst með
Debye-Húckel líkingunni svonefndu
(sjá Stefán Arnórsson 1980).
I Töflu III er gefinn upp styrkur
efnasambanda í lausn fyrir fyrstu efna-
greininguna í Töflu I. Talið er, að upp-
talin efnasambönd nái yfir öll þau, sem
finnast í markverðum styrk í jarðhita-
vatni með jafnri eða lægri seltu en sjór
og á hitabilinu 0 — 300°C. Nefnd efna-
sambönd taka til allra efna, sem talist
geta aðalefni í jaröhitakerfum, hvort
heldur þau eru að mestu uppleyst eða að
mestu bundin í ummyndunarsteindum.
TAFLA III. Styrkur aðalefna og efnasambanda þeirra í djúpvatni, sem streymir
inn i borholu 8 á Reykjanesi. Styrkur efna er gefinn sem mg/lítra, en efnasambanda
sem log mól. Viðmiðunarhitastig er 283°C. — The concentrations of major components
and sþecies in deep water feeding well 8 at Reykjanes. The concentralions of the comþonents and
sþecies are in þþm and as log mole respectwely. The reference temþeralure is 283° C.
Si02 516 H+(virkni) -5.344
B 7.1 OH- -5.272
Na 9117 H4 SiO» -2.066
K 1406 h3sío4 -5.684
Ca 1394 h2sío4 -11.170
Mg 1.18 NaH3SiO" -5.624
A1 0.06 h3bo3 -3.181
Fe 0.27 h2bo3 -6.560
co2 988 h2co» -1.663
so4 23 HCOj -3.993
h2s 33 co32 -9.193
C1 18670 H2S» -3.016
F 0.17 HS- -5.084
S-2 -13.591
h2so" -11.005
hso4 -4.797
S04-2 -4.113
HF° -5.331
F- -5.360
C1 -0.367
Na + -0.518
K + -1.503
Ca + 2 -1.468
Mg + 2 -4.324 Fe(OH) 3 -5.543
NaCl" -1.033 Fe(OH)i -5.711
KCl" -2.346 FeCl + -8.973
NaSOi, -4.466 FeCl2 -10.559
kso4 -4.481 FeCl + 2 -17.308
CaS04 -4.090 FeClý -18.148
MgSO'1 -6.603 FeCljj -19.211
CaCO'j -6.339 FeCl4 -20.063
MgCO'j -10.485 FcSOj' -13.026
CaHCOj' -3.195 FeSO + -20.462
MgHC03+ -7.062 Al + 3 -20.875
CaOH + -5.240 AlOH + 2 -13.798
MgOH + -6.191 Al(OH)ý -7.925
nh4oh° -4.255 Al(OH)!j -5.676
nh4+ -4.585 Al(OH)j -10.116
Fe + 2 -9.839 A1SO + -22.535
Fe + 3 -22.819 A1(S04)2 -25.030
FeOH + -10.069 AlF + 2 -17.044
Fe(OH)2 -10.985 AIF f -15.349
Fe(OH)j -11.939 AlF'j -15.656
Fe(OH)42 -17.919 AlFj -17.727
FeOH + 2 -14.969 Air-j -20.773
Fe(OH)4 -8.722 AIF i -25.033
198