Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 57
Ein leið til þess að átta sig á því, hvernig efnajafnvægjum er háttað í hinum flóknu jarðhitakerfum, er að finna út hversu margar stærðir þurfa að vera þekktar að því er varðar uppleyst efni í vatninu til þess að geta skýrgreint kerfið fullkomlega. Onnur leið væri að kanna virkni hinna ýmsu efna í jarð- hitavatninu og bera hana saman við leysanleika þekktra ummyndunar- steinda. Fleiri leiðir eru til. Fyrstnefnda leiðin hefur verið valin hér. Með henni er sneitt framhjá þeim annmarka, sem ófullkomin vitneskja um uppleysanleika rnargra ummyndunarsteinda skapar. Fyrir þessa athugun hafa verið valin sérstaklega 29 sýni úr borholum víðs vegar af landinu. Sumar þeirra fá vatn úr aðeins einni æð. Þar sem fleiri æðar veita vatni inn í borholu er hitastigs- munur vatnsæðanna innan við fO°C, ef undan eru skildar tvær heitustu borhol- urnar. Eins og áður var bent á myndast margar ummyndunarsteindir eingöngu áákveðnu hitastigsbili. Mætti því búast við, að verulegar breytingar yrðu á virkni einhverra uppleystra efna í heita vatninu við hitabreytingar, sem orsök- uðu það, að ein steind hyrfi og önnur kæmi í staðinn. Þetta virðist samt ekki vera svo. Skýringin er sú, að breytingar á óbundinni efnaorku (og þar með jafnvægisstuðlum) verða gjarnan litlar samfara eyðingu einnar ummyndunar- steindar og myndun annarrar. Þetta þýðir, að ef efnajafnvægi ríkir verða ekki stökkbreytingar í efnasamsetningu jarðhitavatnsins með hitastigi við eyð- ingu einstakra steinda og myndun ann- arra. Á 3. og 4. mynd er sýndur styrkur valinna efnasambanda og óbundinna katjóna (Na, K, Ca, Mg, Fe, Al, H) í jarðhitavatni og taka þau til allra aðal- efna í jarðhitakerfum. Athugun þessara mynda sýnir, að eingöngu er þörf á að þekkja tvær stærðir til þess að skýr- greina virkni allra efnasambandanna á myndunum og þar með styrk allra efn- anna, sem uppleyst eru i heita vatninu. Ef við t. d. þekkjum virkni á Na+ og hitastig má með einstökum linuritum á 4. mynd gera sér grein fyrir styrk ann- arra katjóna. 3. mynd gefur til kynna, að nægilegt er að vita hitastig til þess að geta sagt fyrir um styrk óhlaðinna efna- sambanda í jarðhitavatninu. Þessar óhlöðnu agnir eru i efnajafnvægi við katjónir í vatninu, t. d. H2S°=HS- + H+ (i) Ef virkni einhverrar katjónar er þekkt auk hitastigs er virkni hinna ýmsu an- jóna (t. d. HS~) í jafnvægi við óhlöðnu efnasamböndin einnig þekkt, sbr. lík- inguna hér að framan. Af 3. og 4. mynd er dregin sú auðsæja ályktun, að efnajafnvægi ríki jafnan í jarðhitakerfum rnilli vatns og um- myndunarsteinda. En hverjar eru þær stærðir, sem raunverulega ráða efna- innihaldi jarðhitavatnsins og skýrgreina þar með þetta efnajafnvægiskerfi? Þær eru utanaðkomandi áhrif á efnakerfið, hitastig og flutningur efnisins klórs í kerfið, en þetta efni tekur einmitt ekki þátt í efnajafnvægjum við ummyndun- arsteindir. Með öðrum orðum, klór gengur ekki inn í ummyndunarsteindir. Klór getur borist inn í kerfið úr sjó, frá kvikuinnskotum, eða komið úr grann- berginu við útskolun. Vissulega mætti búast við ]tví, að þrýstingur, sem er ut- anaðkomandi stærð, hefði áhrif á jafn- vægiskerfið vatn/ummyndunarsteindir. Það er þó þannig í raun, að þrýstingur á 199
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.