Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 73

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 73
ræðst styrkur (eða öllu heldur virkni) aðalefna i heitu vatni i jarðhitakerfum eingöngu af hitastigi vatnsins og jtvi klórmagni, sem í vatnið berst. Hentugt er að notfæra sér þessa vitneskju, jregar meta skal styrk efna í djúpvatninu út frá efnagreiningum á vatni úr laugum og hverum. Hitastigið er áætlað með að- stoð efnahitamælanna. Með jtví að taka til athugunar hugsanleg áhrif blöndun- ar og suðu i uppstreymisrásum má meta styrk klórs í djúpvatninu. Athuganir af jjessu tagi hafa verið gerðar á volgum uppsprettum í Kelduhverfi og sam- kvæmt jDeim er uppsprettuvatnið til orðið við blöndun á 180°C heitu djúp- vatni með 5000 ppm klór við kalt grunnvatn. Ut frá þessari niðurstöðu má gera sér allgóða grein fyrir styrk allra annarra aðalefna í þessu 180°C heita djúpvatni, sbr. Stefán Arnórsson o. fl. (1980a). Efni í jarðhitavatni, sérstaklega á há- hitasvæðum, geta haft veruleg áhrif á hvernig vinnslu og rekstri jarðvarma- orkuvers skuli háttað, hvort sem um hitaveitur eða raforkuver er að ræða. Þá hefur efnainnihald vatnsins afgerandi áhrif á hvernig meðhöndla skuli af- rennslisvatn frá slíkum orkuverum. Er jsví mjög æskilegt að gera sér grein fyrir þvi jjegar á stigi frumrannsóknar, hvert sé efnainnihald djúpvatns, sem feng- ist með borunum og meta út frá þeirri niðurstöðu umhverfisáhrif, sem fylgja myndu fyrirhugaðri nýtingu og hvort efnainnihaldið setji fyrirkomulagi orkuversins og rekstri jtess einhverjar skorður. T. d. mætti búast við alvarleg- um kalkútfellingum i borholum i jrvi 180°C heita jarðhitakerfi með 5000 ppm klór í Kelduhverfi, sem áður var nefnt. Það er svo annað mál, hversu mikið vægi ætti að leggja á þá niður- stöðu, að hitastigið í kerfinu sé 180°C. Væri það t. d. 260°C í raun, yrði líkleg- ast ekki vart kalkútfellinga. Líkan af jarðhitakerfum Túlkun jarðefnafræðilegra gagna ætti m. a. að fela í sér tilraun til j^ess að draga upp líkan af viðkomandi jarð- hitakerfi. I raun skyldi líkanið draga saman helstu niðurstöður varðandi staðsetningu rannsóknarborhola. Auð- vitað ætti að fella niðurstöður annarra rannsóknaraðferða í þetta líkan. Gangi j^að ekki, |rarf að endurskoða alla túlkun og hugsanlega að afla viðbótargagna. Því miður hefur jíað skeð of oft, jjegar niðurstööur einstakra rannsóknarað- ferða stangast á, að litið er framhjá nið- urstöðum einnar eða fleiri |3essara að- ferða við staðsetningu borhola. RANNSÓKNARBORANIR Oft er áhugi á jarðhitarannsókn á svæðum, jtar sent ekki er að finna nein merki jarðhita. Má |rar nefna athuganir í nágrenni jDéttbýliskjarna víða um landið, sem miða að Jrví að afla vatns í hitaveilu. Þegar svo hagar til er jarð- efnafræði ekki liður í frumrannsókn, nema sem greining efna í grunnvatni vegna túlkunar á rafleiðnimælingum. Að lokinni rannsóknarborun á slikum svæðum verður hlutverk jarðefnafræð- innar eins og lýst er i kaflanum um frumrannsókn og rannsóknarboranir. Astæða er til jsess að benda á, að hita- mælingar i borholum og vitneskja um vatnsæðar eru rnjög mikilvæg (il stuðn- ings við túlkun á efnagreiningum vatus úr borholum. 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.