Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 87

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 87
og erlendis og um leið gefin nokkur dæmi um niðurstöður fengnar með þeim. Þegar hefja skal rannsókn jarðhita- svæðis er engan veginn ljóst fyrirfram hvaða aðferðum skuli beita. Reynslan hefur t. d. sýnt að sumar aðferðir lienta betur á háhitasvæðum en aðrar á lág- hitasvæðum. I þessu tilliti skiptir mestu ntáli að átta sig á jarðfræðilegri upp- byggingu svæðisins og velja þær aðferð- ir sem best henta. MÆLING HITASTIGS OG VARMAFLÆÐI Jarðhitasvæði einkennast venjulega af óeðlilega miklu varmastreymi úr iðr- um jarðar til yfirborðs og þar með af hærra hitastigi í grunnum jarðlögum innan svæðisins en utan þess. Beinasta og eðlilegasta aðferðin til þess að kanna tiltekið jarðhitasvæði, bæði þá orku er streymir út frá þvi og útbreiðslu þess, er því að mæla hitastig í jarðlögum um- hverfis og innan svæðisins. Slíkum mælingum er unnt að beita á stór sem lítil jarðhitasvæði, þ. e. bæði umhverfi einstakra lauga og hvera svo og á heil landssvæði. Áður fyrr var hitastig mælt með venjulegum kvikasilfursmælum sem sýndu hitastig umhverfis síns, eða með hámarksmælum, sem sýndu hæsta hitastig þess efnis sem þeir komust í snertingu við. Notagildi þessara mæla var takmarkað og vart unnt að mæla með þeim hitastig nema grunnt i jörðu. Það var ekki fyrr en með notkun raf- eindamæla fyrir nokkrum áratugum að hitamælingar urðu framkvæmanlegar við erfiðar aðstæður og i dýpri borhol- um. 1 þessum mælurn er oftast notað hálfleiðandi efni, sem breytir um raf- leiðni með breyttu hitastigi. Slík liita- viðnám má tengja við kapal og koma fyrir í skynjara. Hitastigið er fundið með því að mæla viðnámið í hitaviðnáminu og umreikna það síðan yfir í hitastig. Til þess eru notaðar kvörðunartöflur er sýna tengsl viðnáms og hitastigs. Með þessum mælum er unnt að mæla hita- stig samfellt frá yfirboröi og niður á nokkurra kílómetra dýpi í borholu. Sé hitastig þekkt á ákveðnu dýptar- bili er unnt að reikna út hitastigulinn þ. e. breytingu á hitastigi með dýpi. Hitastigull er oftast mældur í gráðum á kílómetra (°C/km). A 1. mynd í grein Kristjáns Sæmundssonar og Ingvars Birgis Friðleifssonar í þessu hefti, er sýndur hitastigull á mismunandi stöð- um á landinu, og tengsl hans við jarð- myndanir og jarðsögu landsins eru þar rædd. Við tilraunir í vinnustofu hefur kom- ið i ljós að varmaorka, sem flæðir um efni er í réttu hlutfalli við hitastigulinn. Með öðrum orðum sagt orkan streymir frá stað með hærra hitastigi til staðar með lægra hitastig, og er orkuflæðið nteira eftir því sem hitastigsmunur er meiri. Þetta má setja upp í einfalda lik- ingu: V = k-S Hér er S hitastigullinn. V er varnta- flæðið í gegnunt flatarmálseiningu á hverri sekúndu, oft mælt í kaloríum á fermetra og sekúndu (kal/m2s) eða þá í wöttum á fermelra. Stuðullinn k er fastastærð, sem einungis er háð eigin- lcikum efnisins, sem mælt er í. Hún er nefnd varmaleiðni eða varmaleiðnis- stuðull og gefur til kynna hversu vel efnið leiðir varma. Sé hitastigullinn þekktur fyrir ákveðið svæði á yfirborði jarðar svo og varmaleiðni efnisins þá má reikna varmaflæðið út frá svæðinu. Oft 229
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.