Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 102

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 102
göngunum, og á 9. mynd er dæmi um niðurstöður segulmælinga af jarðhita- stöðum á Svalbarðseyri en þeir eru tengdir göngum. Voru niðurstöðurnar notaðar til þess að staðsetja borholur fyrir hitaveitu. Flugsegulmœlingar Segulmælingum er ekki eingöngu beitt á jörðu niðri. Þær hafa einnig töluvert verið gerðar úr flugvélum. Fljúga verður í að minnsta kosti um 150 m hæð og eru flugsegulmælingar því ekki hentugar til að kortleggja smærri segulfrávik t. d. frá göngum, en hag- kvæmt og fljótvirkt er að kortleggja stærri landssvæði með þessari aðferð. Flugsegulmælingar hafa verið fram- kvæmdar á allmörgum háhitasvæðum landsins i þeim tilgangi að kortleggja stærð þeirra og lögun. Við framkvæmd þeirra eru flognar línur fram og aftur yfir svæðið og segulsviðið mælt stöðugt með nema sem hangir niður úr flugvél- inni. Til þess að staðsetja sig við mæl- ingarnar eru jafnframt teknar loft- myndir eða notast við radiovita t. d. loranstöðvar. Þorbjörn Sigurgeirsson hefur haft forgöngu um flugsegulmæl- ingar á Islandi og vinnur hann að gerð segulkorts af öllu landinu. Reynslan hefur sýnt að allflestum háhitasvæðum er tengt segulfrávik þar sem segulstyrkurinn er óvenju lágur. Segullægðin fellur venjulega saman við háhitasvæðið sjálft þ. e. það svæði þar sem mest er um hveri og jarðhitaum- myndun á yfirborði. Sennilegasta skýr- ingin á segullægð yfir háhitasvæðum er sú að hinn hái hiti grunnvatnsins eða jrá gastegundir sem streyma úr kviku sem er undir háhitasvæðunum hafi eytt seg- ulmagnanlegum steintegundum í berg- inu. Víða á háhitasvæðum eru nýleg hraun á yfirborði. Hylja þau oft eldri jarðmyndanir og ummerki jarðhitans og gera svæðin erfið yfirferðar. I slíkum tilvikum eru flugsegulmælingar einkar mikilvægar og geta gefið upplýsingar, sem ekki fást auðveldlega á annan hátt. Dæmi um notkun flugsegulmælinga er á 10. mynd sem sýnir flugsegulkort af Reykjanesi. ÞYNGDARMÆLINGAR Þyngdarsvið jarðarinnar verður til við samspil tveggja krafta, en joeir eru miðflóttakraftur og aðdráttarkraftur. Þessir kraftar eru breytilegir frá einum stað til annars á yfirborði jarðar. Sá fyrrnefndi er háður fjarlægð frá snún- ingsmöndli jarðarinnar en aðdráttar- krafturinn er bæði háður fjarlægð frá miðju jaröar og massadreifingu í jörð- inni. Hann er t. d. minni uppi á fjöllum heldur en við sjávarmál og er í réttu hlutfalli við eðlisjjyngd jarðlaga undir mælistað. Unnt er að mæla heildar- [ryngdarsviðið á tilteknum stað, en til jress þarf flókinn og umfangsmikinn tækjabúnað. Nákvæmni slíkra mælinga er frekar lítil. Hins vegar hafa veriö smíðaðir mælar sem geta mælt breyt- ingu á þyngdarsviði frá einum stað til annars, með mjög mikilli nákvæmni án j)ess að heildarþyngdarsviðið sé mælt. Þessir mælareru nefndir þyngdarmælar og eru mikið notaðir í jarðeðlisfræðilegri könnun til j)ess að finna breytingar í eðlis[)yngd berglaga undir afmörkuöum svæðum. Áður en unnt er að túlka mælingarnar og fá niðurstöður sem segja eitthvað um innri gerð jarðarinnar j)arf að gera allviðamiklar leiðréttingar 244
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.