Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 111

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 111
vinna gufu til raforkuframleiðslu fyrir Hafnarfjörð. Árið 1953 kaupa Jarðboranir nýjan höggbor, Höggbor III, og er hann enn í notkun. Næsti bor Jarðborana er snún- ingsbor af Franks gerð. Sá bor var keyptur hjá Sölunefnd varnarliðseigna 1960. Eftir þriggja ára notkun við virkj- unarrannsóknir var farið að nota Franks borinn til þess að leita að heitu vatni. Hægt var að bora í allt að 350 m dýpi með þessum bor. Með Franks bornum tókst t. d. að fá heitt vatn við Lýsuhól í Staðarsveit, við Hafralæk í Aðaldal, við Götu í hitaveitu Miðfellsbænda í Hrunamannahreppi, og í hitaveitu Hvammstanga frá holum að Lauga- bakka í Miðfirði. Árið 1961 er aftur keyptur bor af Sölunefnd varnarliðseigna. Þessi snún- ingsbor er af Mayhew 1000 gerð og byggður á vörubíl. Hann getur borað í allt að 600 m dýpi, og hefur verið not- aður til jarðhitaborana nema tvö fyrstu árin. Með þessum bor hefur tekist að ná í heitt vatn t. d. við Þorleifskot fyrir Hitaveitu Selfoss, við Hamar i Svarfað- ardal fyrir Hitaveitu Dalvíkur, á Hveravöllum í Reykjahverfi fyrir Hita- veitu Húsavíkur, í Hveragerði fyrir Hitaveitu Hveragerðis, við Áshildar- holtsvatn fyrir Hitaveitu Sauðárkróks, við Laugar í Súgandafirði fyrir Hita- veitu Suðureyrar, og fyrir ábúendur að Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi og Ósabakka á Skeiðum. Mayhew bor- inn, sem seinna var nefndur Ymir, er enn í notkun við jarðhitaboranir. Segja má að nokkur þáttaskil verði í sögu íslenskra jarðhitaborana þegar Gufubor ríkisins og Reykjavíkurborgar er fenginn til landsins 1958. Er þá farið að nýta á kerfisbundinn hátt þá reynslu sem áunnist hafði við boranir eftir olíu. Með þessu tæki var auk þess hægt að bora mun dýpra (ca. 2000 m) en áður hafði tíðkast hér á landi. Við þetta opnuðust margir nýir möguleikar og kom það fyrst fram í stækkun Hitaveitu Reykjavíkur. Samhliða jtví var farið að bora fyrir alvöru í háhitasvæðin í Ölf- usdal og Krisuvík. Var nú skammt stórra högga á milli. Árið 1962 var keyptur stór notaður snúningsbor frá Svíþjóð af gerðinni Craelius B-4. Hér er þessi bor kallaður Norðurlandsborinn. Samkvæmt upp- lýsingum framleiðanda átti þessi bor að geta borað í allt að 3 km dýpi. Þessi stóri bor var þrátt fyrir allt aðeins notaður í þrjú ár, 1962—1965. Með honum voru boraðar tvær holur á Skeggjabrekkudal fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar, og gaf önnur holan mikið vatn. Tvær fyrstu holurnar í Námafjalli voru boraðar með Norðurlandsbornum, ein hola á Lauga- landi á Þelamörk og önnur í Glerárgili fyrir Bæjarsjóð Akureyrar, ein hola 1505 m djúp á Húsavíkurhöfða og 1565 m djúp hola í Vestmannaeyjum, auk rannsóknarholu við Kaldársel. Á árunum 1966—1971 var svo starf- ræktur svokallaður Norðurbor. Var hann settur saman á þann hátt að mastur, spil og undirstöður Cardwell borsins sent keyptur var 1947 var notað með dælum og borstöngum Norður- landsborsins, en keypt var nýtt drifborð. Með þessum bor voru boraðar sjö holur i Námafjalli fyrir Kísiliðjuna og um 1400 m djúp hola á Akranesi í leit að heitu vatni. Þá voru boraðar tvær holur á Seltjarnarnesi, ein hola dýpkuð á Nesjavöllum, holur á Húsavík, við Hlíðardalsskóla og við Stapafell og tvær holur á Laugalandi á Þelamörk. 253
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.