Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 137

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 137
Á láglendi hittir vatniö á lóðréttar sprungur eða ganga og streymir upp til yfirborðs að hluta. Þar sem láglendi skerst langt inn til lands, getur þrýst- ingur í vatnsæðum verið verulega hærri, en þarf til að vatnið nái yfirborði. Bor- holur á þessum stöðum sýna yfirþrýst- ing, þegar þeim er lokað. Ef vatnsrásir til yfirborðs eru greiðar, veldur yfir- þrýstingurinn meira rennsli. Hverir inn til lands ættu því að jafnaði að vera vatnsmeiri en nær ströndu. Til einföldunar gerum við nú ráð fyrir að allt vatnið skili sér í hverum og laug- um í 50 m y s i fjarlægð r= 130 km frá landmiðju. Heildarrennslið verður þá 2 ngkd(hn—h) v hi( —p— ) Við þekkjum sæmilega flestar stærðir til að áætla rennslið nema k og d. Hljóð- hraðamælingar Guðmundar Pálmason- ar (1971) benda til þess, að á 3—4 km dýpi sé berg orðið svo þétt, að vatn komist almennt ekki dýpra. Hár hita- stigull, 60— 100°C/km (Guðmundur Pálmason og Kristján Sæmundsson 1979) bendir einnig til þess, að lághita- vatn (T<150°C) hafi ekki streymt dýpra en á 2 km. Boranir sýna, að bergstaflinn er víðast nokkuð þéttur og lárétt rennsli fer helst fram á mótum hraunlaga eða hrauns og móbergs, sem eru svo rík af gjalli eða grófum millilögum, að þau hafa ekki náð að þéttast með útfelling- um. Vel vatnsgeng lög eru að jafnaði fáein á hverjum 1000 metrum. I Reykjavík hefur margfeldi af lekt og þykkt k d verið metið um 11010m3 og á Reykjum 81010m3 (Þorsteinn Thor- steinsson 1975). Þar er jarðhiti í kvart- eru bergi. Þessi svæði eru ekki dæmigerð fyrir bergstaflann i heild, heldur er lík- legt, að hverasvæðin séu þarna vegna þess, að vatnið hefur fundið óvenju góða lekt til yfirborðs. Boranir í tertíert berg á Laugalandi og Ytri-Tjörnum í Eyjafirði og Bæ í Borgarfirði hafa gefið lægri gildi (3—6)-10 nm3 (Kristján Sæmundsson og Ingvar Birgir Friðleifsson 1980). Varleg áætlun væri því að nota k-d = l-10-llm3 fyrir rennslisleiðina frá hálendinu að jarðhitasvæðum á lág- lendi. Seigja vatns við 100°C meðalhita er v =0,29-10l‘m2/s og önnur tölugildi verða eins og nefnt var að ofan. Þessar tölur leiða til rennslis Q_=2,l m3/s eða 2100 1/s, sem er reyndar sama gildi og Trausti Einarsson fékk forðum daga. Samanlagt rennsli hvera og lauga hefur verið metið 1800 1/s (Kristján Sæmundsson og Ingvar Birgir Friðleifs- son 1980). Hluti grunnvatnsstraumsins fer hins vegar á haf út án þess að koma til yfirborðs á þurru landi. Urkoma á hálendið er um 1 m á ári og jafngildir um 560 m3/s á svæðið innan hringsins ro. Aðeins 4%o af úrkomunni þyrftu þess vegna að síga niður i bergið og verða að jarðhitavatni. Næst er að huga að varma vatnsins. Til að hita 2,1 m3/s um 100°C þarf 880 MW varmaafl. Vatnið tekur í sig varma frá hitunarfleti n (r2—r02), en um hann fer almennur varmastraumur, sem við áætlum varlega tvöfalt meðalgildi jarð- ar eða 0,13 W/m2. Varmastraumur um hitunarflötinn er 4600 MW, þ. e. um fimm sinnum meiri, en þarf til að hita vatnið. Hve lengi er vatnið á leiðinni? Ef við hugsum okkur rennsli i pípu, er hraði 279
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.