Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 142

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 142
hærri en þessi gufuþrýstingur við ríkj- andi hita, getur vatnið ekki myndað gufubólur. Við 250°C hita er gufu- þrýstingur t. d. 39,8 bör. Ef rikjandi þrýstingur í vatninu er hærri en þetta, megnar gufan ekki að ryðja sér rúms. Streymi vatnið hins vegar upp án þess að kólna og komi á svæði með lægra vatnsþrýstingi en 39,8 bör, brýst gufan laus. Uppleyst gas í vatni hefur til- hneigingu til að rjúka úr vatninu og mynda gasþrýsting til viðbótar gufu- þrýstingnum. Þeir vinna saman að bólumyndun og því getur suða í gasriku vatni hafist við hærri umhverfisþrýsting en suða í hreinu vatni. Gufa er orkuríkari hamur en vatn. Hamskiptin krefjast orku, sem vatnið lætur gufunni i té. Þessi orka er kölluð uppgufunarvarmi og hana tekur vatnið af eigin varmaforða. Við þetta kólnar vatnið og gufujrrýstingur þess lækkar. Jafnvægi næst, þegar vatnið hefur kólnað svo við gufumyndun, að gufuþrýstingur- inn hefur lækkað niður að umhverfis- þrýstingi. Eðlismunur gufu og vatns verður minni eftir því sem hiti hækkar. Við 374,15°C og 221,2 bör er krítiskum punkti náð. Upp frá því er enginn munur á vatnsham og gufuham. Gufu- þrýstingsferillinn sýnir okkur hæsta hita, sem vatn getur haft til lengdar í bergi. Ef við þekkjum jrrýsting á ein- hverju dýpi, segir ferillinn, hver gæti orðið hæsti hiti vatnsins, sem við fynd- um með borun á þvi dýpi. Vatn við krítiskan hita, 374°C, þrífst ekki við lægri þrýsting en 221,2 bör. Ef aðstæður þvinga samt fram svo háan hita við lægri þrýsting, gufar allt vatnið upp og við finnum yfirhitaða gufu með borun. Slikar aðstæður eru óvanalegar og finn- ast helst í nágrenni kviku. Nærri yfir- borði háhitasvæða getur einnig mynd- ast lágþrýst yfirhituð gufa, þar sem varmastreymi að neðan er nægilega kröftugt. Uppstreymi og suðumarksferill Næst athugum við hvað gerist í upp- streymi vatns, sem er heitara en 100°C. Ef uppstreymið er lítið að magni og fer hægt, gctur varmatap vegna varma- leiðni til yfirborðs orðið svo mikið, að vatnið nái aldrei að sjóða á leið sinni upp. Donaldson (1968) fann að þetta átti við, ef 7-10 ’m 1 þar sem u er rennsli á flatareiningu (kg/s m2), c er eðlisvarmi vatnsins (J/kg°C) og varmaleiðni vatnsmett- aðs bergs (W/m°C). Rennslið yrði samkvæmt þessu að vera undir 3 kg/s á hvern ferkílómetra. Við meira rennsli í uppstreymi kemur til suðu, þrátt fyrir varmatap með varmaleiðni. Frarn að þessu er hiti vatnsins svo til jafn með dýpi og óháður þrýstingi. Við suðuna kólnar vatnið og þrýstingurinn ræöur hita þess. Hitinn fellur nú á uppleið eftir því sem þrýstingurinn lækkar og nær dregur yfirborði. Gufan sem losnar við suðuna fer hraðar upp en vatnið sem sauð hana af sér. Hún þéttist að hluta á uppleið og skilar uppgufunar- varma til vatns sem þar er. Við þetta hitnar það vatn og fer einnig að sjóða. Ef suðan nær allt upp til yfirborðs, verður þrýstingur alls staðar jafn gufuþrýstingi og hitinn í samræmi við það. I hægu uppstreymi er þrýstifall vegna straum- viðnáms lítið í samanburði við breyt- ingu þrýstings á uppleið vegna minnk- 284
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.