Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 143

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 143
andi þunga vatnssúlu. Þrýstingur á hverju dýpi verður þá í samræmi við þunga þeirrar vatnssúlu, sem ofan á hvílir. Hitaferill við þessar aðstæður er kallaður suðumarksferill vegna þess, að vatnið er á suðumarki á hverju dýpi, en suðumarkið hækkar eftir því sem þungi súlunnar vex. Þessi suðumarksferill er sýndur á 7. mynd. Ef suðan nær ekki alla leið upp vegna þéttari laga eða kælingar í efstu lögum, hliðrast ferillinn til í dýpi í samræmi við þann þrýsting, sem suðunni stjórnar. Rétt er að leggja áherslu á, að suðumarksferillinn er ekki orðinn til við kyrra hitnun vatns upp að suðumarki án þess að það nái að sjóða. Hann er þvert á móti einkenni stöðugs uppstreymis gufu í sjóðandi vatni. Við skiljum þetta best ef við íhugum varmastrauminn, sem fylgja ætti suðu- 7. mynd. Hiti og þrýstingur sem fall af dýpi í sjóðandi vatnssúlu. Einnig er sýndur þrýstiferill 5°C heits vatns. — Temperature and þressure as a function of deþlh in a boxling water column. The þressure in a 5°C column is also indicated. Hitostia marksferli. Eins og rætt var í kaflanum um berghita og varmastraum, er varmi sem berst með varmaleiðni í réttu hlut- falli við hitastigul. Ef vatnið er kyrrt í berginu, ætti varmaflutningur aðeins að vera með varmaleiðni. Hitastigull eftir suðumarksferli er hins vegar hæstur efst en fer minnkandi með dýpi. Efstu lögin tapa þá varma mun örar en varmi leiðist til þeirra að neðan. Þau ættu því að kólna og hitinn að lækka niður fyrir suðumark. Til að halda efstu lögum á suðumarksferli verður varmaorka að berast upp með öðrum hætti en varma- leiðni. Þar kemur helst til greina varmaflutningur með gufu, sem stígur upp í sjóðandi vatni. Uppstreymi vatns hjálpar einnig til en það er ekki nauð- synlegt skilyrði til að halda vatninu á suðumarki. I kröftugu uppstreymi munar um þrýstifall vegna straumviðnáms og þar vex þrýstingur örar með dýpi en þungi vatnssúlu gefur tilefni til. Þrýstingur ræður hita sem fyrr og hitaferillinn hliðrast nær yfirborði. Donaldson (1968) leysti reikninga um þetta fyrir- bæri. I 8. mynd eru sýnd dæmi um hliðrun hitaferils vegna uppstreymis. Áður en suða hefst, er vatnið 260°C heitt. Þrýstifall vegna straumviðnáms fer eftir hlutfalli rennslis uv og lektar k. Meðan uv/k er minna en 3107 8 *kg/s m4 er vart merkjanlegur munur á hitaferlin- um og svonefndum suðumarksferli. I kaflanum um uppstreymi og niður- streymi hér að framan sáum við að hlutfallið u^/k ræðst af þrýstingi p0 á dýpt d, þar sem uppstreymið hefst. Fyrir 260°C uppstreymi verður 1,6-1010( 1 +4,63 k d 285
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.