Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 146

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 146
betur. Þar byrjar gufa að safnast fyrir með hita í samræmi við grunnvatns- þrýsting undir þétta laginu. Til hennar berst sífellt orkuríkari gufa að neðan. Hiti og þrýstingur í gufulaginu fara vaxandi og gufan ryður sér rúms með því að þrýsta vatnsfletinum niður. Jafnvægi næst þegar gufan í gufulaginu er orðin 235°C heit og hún hefur þrýst vatnsfletinum niður á 31 bars þrýsti- flötinn. í sjóðandi kerfi sem þessu, deila gufan og vatnið með sér ríkjum. Neðan til er vatnið ríkjandi og gufan á erfitt uppdráttar. Hún leitar upp en þéttist að hluta á leiðinni. Ofan til er gufan ríkj- andi og vatnið liornreka. Það situr sem þunn himna á yfirborði korna og í hornum á milli jjeirra, en allt vatn um- fram það hripar niður í vatnsríkið. Landamerkjaflöturinn er 31 bars þrýst- ingur. I sjóðandi vatnssúlu finnst þessi þrýstingur á 350 m dýpi. Til eru hins vegar háhitakerfi, sem virðast svo ein- angruð frá almennu grunnvatni, að þar er 31 bars flöturinn kominn á nokkurra kílómetra dýpi og gufa þar með ríkjandi svo langt niður. Dæmi um slík kerfi eru The Geysers í Kaliforniu og Lardarello á Italíu. Ekki er vitað um sambærileg kerfi hér á landi. Sjóðandi kerfi virðast algengust hér og líklegt er, að í mörgum þeirra sé að finna sæmilega þykk gufu- lög, einkum á svæðum, þar sem vel er kynt undir, grunnvatn stendur lágl miðað við yfirborð jarðar og ummynd- un hefur einangrað jarðhitakerfið frá almennu grunnvatni. Flokkun jarðhitakerfa Eins og áður var getið, er lítill eðlis- munur á lághita og háhita. Meiru skiptir, hvort vatn sýður í berginu eða ekki. I raun getum við litið svo á, að öll jarðhitakerfi séu sama eðlis en í breyti- legu ástandi. Eftir ástandi getum við flokkað þau í vatnskerfi, sjóðandi kerfi og gufukerfi. Einföldustu stærðir, sem lýsa ástandi jarðhitakerfisins, eru þrýst- ingur p, hiti t og hlutur gufu í holrými bergsins S. Vatnskerfi nær hvergi að sjóða. Þar er S = 0 og t óháð p. I gufu- kerfi er allt vatn orðið að gufu, S= 1. Ef gufan er enn mettuð, er t háð p, en sé gufan yfirhituð, er t orðið óháð p. í sjóðandi kerfum er 0-^SM og t háð p. Þar nægja p og S til að lýsa ástandinu. Meðan S er lítið ræður vatnið svo mikl- um hluta holrýmisins, að það myndar samfellda vatnssúlu. Þrýstingur vex þá með dýpi í samræmi við þunga vatns- súlunnar og sagt er að vatn sé ríkjandi. Sé rúmmál gufu hins vegar orðið svo stór hluti af holrými bergsins, að vatnið nái ekki að mynda samfellda vatnssúlu, telst gufan ríkjandi. Þrýstingur vex þá með dýpi i samræmi við þunga gufu- súlu. Lághitakerfi eru yfirleitt vatnskerfi en geta breyst í sjóðandi kerfi með ríkjandi vatni næst yfirborði, ef hiti vatnskerfis- ins er yfir 100°C. Háhitakerfi geta náð yfir alla flokka. Við háan þrýsting á miklu dýpi geta þau verið vatnskerfi eða yfirhituð gufukerfi. Á uppstreymis- svæðum breytast þau í sjóðandi kerfi, en nærri yfirborði geta vatn og gufa skilist að og myndað lag með ríkjandi gufu og afrennsli sjóðandi vatns. Ahrif vinnslu á háhitakerfi Borholur bjóða vatni og gufu greiða leið tii lægri þrýstings á yfirborði. Bergið veitir hins vegar viðnám gegn rennsli að holunum og því fellur þrýstingur á leið þangað. I vatnskerfi kemur þetta ekki að sök, nema þrýstingur falli svo mikið, að 288
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.