Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 147

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 147
vatnið fari að sjóða í berginu. Þá keppa vatn og gufa um holrými og glufur og vegnar báðum verr. Viðnám bergsins verður meira, og minna rennsli skilar sér inn í holur. Með tíma hefur gufan þó betur. Suða breiðist út frá holum og verður almenn í efsta hluta kerfisins. Gufa verður ráðandi í borholum en vatn fer þverrandi. Það hripar niður að vatnsfleti og gufar að hluta upp. Hraði þessara breytinga fer eftir magni vinnslunnar, byrjunarástandi kerfisins og rennsliseiginleikum bergsins. Ef vel er fylgst með breytingum, sem vinnslan veldur í byrjun, má nýta þær athuganir til að spá um breytingar eftir lengri tíma eða við aukna vinnslu. Reiknilíkön af þessu tægi eru höfð til hliðsjónar við ákvarðanir um stærð virkjunar í upp- hafi og stækkun hennar eftir því sem jarðhitakerfið þolir. Varmatap háhitasvœða Háhitasvæði tapa sífellt varma til umhverfis. Nokkur hluti berst til yfir- borðs með varmaleiðni en mest munar um uppgufun af heitum skellum og varma, sem streymir burt með gufu- og vatnshverum. Hér á landi hefur mæl- ingum á varmatapi verið lítill gaumur gefinn, en þær hafa mikið verið stund- aðar á Nýja-Sjálandi. Þar reyndist varmatap háhitasvæða 100—600 MW eftir stærð (Ellis og Mahon 1977). Wairakei-svæðið, sem er einna stærst, tapaði um 600 MW varma, áður en virkjun var reist. Þar hófst raforku- vinnsla árið 1958. Rafafl stöðvarinnar er 192 MW en til jreirrar vinnslu jrarf varmaafl úr svæðinu að vera 2000 MW eða rúmlega þrefalt varmatapið fyrir virkjun. Náttúrulegt varmatap háhita- svæðis gefur vísbcndingu um lágmark varmavinnslu, sem gera mætti ráð fyrir við virkjun. Það gefur einnig mat á Rayleigh-tölu hræringar á uppstreym- issvæðinu, sem nota má til að áætla lekt bergsins eins og drepið var á í kaflanum um hræringu og varmaflutning. Gunn- ar Böðvarsson (1961) hefur metið varmatap háhitasvæða hér á landi og flokkað þau eftir varmatapi í þrjá flokka 20-100, 100-500 og 500-2500 MW. I efsta flokki telur hann Torfajökul og Grímsvötn. Helgi Björnsson (1974) gerði athugun á orkubúskap jökulsins á vátnasvæði Grímsvatna og mat jrátt bráðnunar af völdum veðurs og bráðn- un vegna varmataps jarðhitasvæðisins. Af vatni, sem safnast í Grímsvötn milli Skeiðarárhlaupa, eru 23% bráðnun af völdum veðurs en jarðhitinn bræðir um 510" kg á ári. Til þess þarf varmatap svæðisins að vera 5300 MW. Saga Skeiðarárhlaupa er vel könnuð (Sigurð- ur Þórarinsson 1974) og af hlaupunum má álykta, að Grímsvötn hafi haldið næsta óbreyttum styrk síðustu 400 árin a. m. k. Varmaforði háhitakerfa Á háhitasvæðum er hiti til muna hærri en á sama dýpi umhverfis. Varmi hefur borist með uppstreymi um hundruð og jafnvel jtúsundir ára og safnast sem forði i bergið. Við skulum bera saman 3 km jrykkt berg, þar sem hiti vex í meðallagi, um 60°C/km, frá 30°C á 500 m dýpi í 210°C á 3500 m og jafnjrykkt berg á háhitasvæði með jöfn- um 240°C hita. Berg háhitasvæðisins er að meðaltali 120°C heitara. Umfram- varmi qh í hverjum ferkílómetra há- hitasvæðisins verður qh—(cbPb+PcvP\)dAT-10fi= l,07-10uiJ/km- þar sem 289 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.