Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 157

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 157
Hafnarfjörð. Ein holanna er óhamin og blæs gufu með miklum drunum og dregur að ferðamenn langa vegu. Þessi hola hefur væntanlega valdið meira umhverfisraski en allar hinar til samans. Holan er að grotna niður og má búast við j)ví að hún sé orðin óviðráðaijleg. Ölfusdalur: Um 20 ár eru nú liðin frá borun 8 hola í dalnum. Jarðhitasvæðið hefur verið nefnt Ölfusdalur þótt slíkt nafn finnist hvergi á kortum. Tvær borholanna hafa verið notaðar til yl- ræktar og á seinustu árum til hitaveitu. Vatnið og gufan eru skilin að og gufan notuð til upphitunar á köldu vatni en heita vatninu er hleypt í Varmá. Áin er náttúrulega heitari en gengur og gerist með íslenskar ár og er því ljóst að hún tekur ekki við miklu frárennslisvatni jarðhitanýtingar án jsess að skaði hljót- ist af fyrir lífríki árinnar og næsta ná- grennis. Erfiðleikar með losun frá- rennslisvatns í Ölfusdal hafa verið nýt- ingu háhitasvæðisins fjötur um fót fra upphafi borana. Þá eru ónefndar allar þær borholur sem hafa verið boraðar í Hveragerði við suðurenda jarðhita- svæðisins. Yfirleitt eru þessar holur grynnri og ekki alveg eins heitar og borholurnar i dalnum. Nú notar hita- veitan 4 holur i bænum en auk [Dess eru nokkrir aðilar með sínar eigin holur. Af vandamálum sem geta komið upp við rannsóknir og prófanir á háhitasvæðum má nefna dæmi frá Ölfusdal. Við blást- ursprófanir getur vatn og gufa dreifst um nágrennið og fallið á mannvirki og farartæki. Vegna þeirra uppleystu efna sem eru í jarðhitavatninu myndast gjarnan útfelling á glugga og aðra fleti sem nær ómögulegt er að ná af. Þannig hafa skemmst nokkrir bílar í Ölfusdal og á öðrum háhitasvæðum. Eins hafa komið upp vandamál með heyþurrkun í Ölfusdal og hefur þurft að kaupa upp nokkur tún vegna rannsókna og prófana á borholum. Dæmi eru þess að gluggar í íbúðarhúsum hafa skemmst. Nesjavellir: Þetta háhitasvæði er norðan Hengilsins og snýr að Þing- vallavatni. Boraðar voru 5 holur á ár- unum 1965—1975 og hefur ein þeirra verið notuð við varmaskiptatilraunir. Frárennslisvatn holunnar hefur um nokkurra ára skeið verið látið renna frá hljóðdeyfi og hverfur vatnið þar í hraunið. Aðrar holur eru lokaðar en tvær þeirra leka gufu vegna bilaðs bor- holubúnaðar. Nálægð svæðisins við Þingvallavatn gæti skipt einhverju máli fyrir joá umhverfisgát sem þarf að beita komi til nýtingar í framtíðinni. Ef að líkum lætur er nú jnegar fyrir hendi streymi heits grunnvatns frá jarðhita- svæðinu út í Þingvallavatn. Námafjall: Nú eru liðin um 12 ár síðan vinnsla gufu hófst á háhitasvæðinu en það var 1968 þegar Kísiliðjan við Mý- vatn tók til starfa. Boraðar hafa verið 12 holur á vesturhluta svæðisins í Bjarnar- flagi og voru þær flestar boraðar við upphaf vinnslu. Eldsumbrotin á und- anförnum árum hafa valdið miklum spjöllum á borholum og mannvirkjum í Bjarnarflagi. Eins hafa umbrotin hitað vatnið sem streymir um Grjótagjá úr 41 °C í 65°C og gert hana óhæfa til baða. Náttúruöflin hafa því valdið miklum umhverfisáhrifum í Námafjalli. Frá upphafi nýtingar jarðhitans i Bjarnarflagi hafa vatn og gufa verið skilin að og vatninu hleypt úr skiljum og hljóðdeyfum í frárennslislón sem þar hefur myndast. Nokkur gufa verður til í hljóðdeyfunum og rýkur hún upp í loft- ið ásamt ýmsum gastegundum. Mestur 299
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.