Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 159

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 159
en umbrotin á svæðinu hafa síðan gert það starf að engu. í þessu sambandi má minnast þess að stór svæði í Þjórsárdal hafa verið grædd upp í tengslum við Búrfellsvirkjun. Jarðrask og landnýting tengjast náið á þeim háhitasvæðum landsins sem teljast hluti af almennum útivistarsvæðum og eru eftirsótt af ferðamönnum. Þvi er ekki að neita að náttúrulegur jarðhiti hefur mikið að- dráttarafl fyrir ferðafólk og má því ætla að sum háhitasvæðanna geti tapað gildi sinu sem ferðamannastaðir ef mikil umhverfisspjöll verða vegna fram- kvæmda. Hins vegar þurfa boranir og aðrar framkvæmdir alls ekki að minnka straum ferðamanna, heldur þvert á móti geta þær aukið hann. Við boranir og tilheyrandi vegalagnir opnast svæðin fyrir ferðamenn og eykst þá umferð og um leið þau spjöll sem geta fylgt mikl- um ferðamannastraumi. Vegalagnir að og um óbyggð jarðhitasvæði geta vænt- anlega komið í veg fyrir óþarfar jeppa- slóðir á viðkvæmum og/eða fallegum stöðum. Breytingar á náttúru- legurn jarðhita Við boranir og gufuvinnslu á háhita- svæðum má búast við því að vatnstakan úr þeim aukist eitthvað umfram nátt- úrulegt streymi lil yfirborðsins. Líkt og á lághitasvæðum er þá hætt við breyting- um á ummerkjum jarðhitans. Vatns- og leirhverir geta horfið, gufuaugu minnk- að og missir svæðið þá yfirbragð há- hitasvæðis. Við sérstakar aðstæður get- ur gufuvirkni aukist við vinnslu. Þurft getur að leggja niður einföld mannvirki sem nýta náttúrulegan jarðhita. Gos- hverir eru taldir sérstaklega viðkvæmir fyrir truflun á náttúrulegu streymi jarðhitavatns til yfirborðs. Geysir í Haukadal heyrir til dæmis undir sérstök lög um náttúruvernd. Hér á landi hefur enn ekki verið um mikla né langvarandi vatnstöku úr háhitasvæði að ræða svo að lítilla breytinga hefur orðið vart á náttúrulegum jarðhita af þeim sökum. Við aukna nýtingu á háhitasvæðum í framtíðinni má hins vegar vænta breyt- inga á náttúrulegum jarðhita nema gagnráðstafanir komi til. Á Reykjanesi er saltur goshver sem viðbúið er að hjaðni við mikla vatnstöku úr svæðinu. Varma- og efnamengun Við nýtingu háhitasvæða fellur oftast til mikið af frárennslisvatni sem nauð- synlegt er að losna við á hagkvæman hátt án þess að valda mengun. Frá- rennslisvatnið kemur aðallega frá gufu- skiljum, en jafnframt myndast vatn þegar jarðgufa þéttist við notkun. Fram hefur komið að á þeim háhitasvæðum, sem búið er að bora á og virkja jarðgufu, blandast frárennslið við grunnvatn svæðisins eða nærliggjandi ár og læki. Við slíkar aðstæður er hætt við varma- og efnamengun umhverfisins. Varmamengun vatns getur orðið þegar hitastig þess hækkar um nokkrar gráður. Líf í ám og vötnum er yfirleitt það næmt fyrir hitastigi umhverfisins að litlar en langvarandi breytingar geta valdið röskun á vistkerfinu. Til dæmis er álitið að silungur vaxi best við 13—16°C, ef aðrar aðstæður (fæðu- framboð og fleira) leyfa, en hitni vatnið um 10°C til viðbótar er það ekki lengur lífvænlegt fyrir fiskinn. Þá er talið að klaktími silungs fari meðal annars eftir hitastigi vatnsins og getur hækkun þess því valdið ótímabæru klaki. Eins er álitið að klak silungshrogna sé ekki 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.