Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 170

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 170
Vellir eða Árhver í Reykjadalsá ætti sem fyrst að alfriða. Mjög væri æskilegt að fá hverina í Reykholti, Skriflu og Dynk, í sitt upprunalega fornt og láta borholu eða borliolur, sem ekki ætti að setja mjög nærri, taka við hlutverki þeirra. Einifellshver við Norðurá ætti að frið- lýsa sökum þess að hann er óvenjulega gott dæmi um tengsl jarðhita við jarð- fræðileg fyrirbæri — brot í berggrunni. Einnig ætti að friðlýsa Reykjalaug, (Krosslaug) í Lundarreykjadal — af al- kunnum sögulegum ástæðum, tengsla við Kristnisögu. Að Lýsuhóli á Snæfellsnesi er eitt feg- ursta hverahrúðursvæði (travertin) á landinu. Litlar, reglulegar hveraskálar eru á þessu hrúðursvæði en það sýnist vera í nokkurri hættu sökum þess hve lítið rennsli er nú úr þeim. Ef til vill mætti auka rennslið með því t. d. að fara með mjóan bor (loftbor) í hvera- augun. Undir öllum kringumstæðum þarf að friðlýsa hrúðursvæðið. Sœlingsdalslaug ætti að friðlýsa af sögulegum ástæðum, en jafnframt að fjarlægja leifar þeirra mannvirkja, sem gerð voru við lindirnar í sambandi við byggingu sundlaugar og fyrstu varma- veitu á staðnum, enda munu Jtau nú ekki þjóna neinum tilgangi. Jarðfræði- legt samband við þessar lindir er áhugavert. í ráði mun vera að setja sérstakar reglur um náttúruvernd fyrir Breiða- fjarðareyjar í heild. Hvað varðar jarðhita á því svæði, þá eru hverir þar allir undir sjó um flóð að frátekinni lindinni í Odd- bjarnarskeri, sem þó líka verður það um háflæði, en þar hefur vatnið verið þvingað upp með því að setja blýtappa í rásina. Þetta var gert til þess að ná í neysluhæft vatn fyrir þá útgerð, sem lengi var rekin frá þessum stað. Friða þarf þennan hólma algerlega, með lindinni og þeim mannvirkjum, sem þar eru. Á Reykhólum er það umfram allt Kraflandi, sem aðkallandi er að friðlýsa. Það er snotur lítill hver, sem mælst hef- ur nokkuð yfir 100°C (101.6—102°C). Hætt er við að aukin vinnsla af heitu vatni á þessu svæði leiði fyrr eða síðar til þess að sumir hveranna, og þar á meðal Kraflandi, hverfi. Því ætti af fremsta megni að varast að bora nálægt þessum hver. Takist ekki að vernda hann ætti sem fyrst að friðlýsa hverinn á Einum Reykjum sem dæmigerðan fyrir þetta svæði. Hornahver að Reykjum i Tungusveit væri athugandi að friðlýsa sé hann ekki lengur í notkun, en ætla má að einfald- ast væri að gera hitaveitu fyrir allt það svæði frá borholu. Reykjahóll í Fljótum er dálítiö sérstæð myndun, sem fyllsta ástæða er til að varðveita sem næst í upprunalegri mynd. Hverirnir í Reykja- hverfi í Þingeyjarsýslu eru nú allir rneira eða minna truflaðir eða eyðilagðir af mannavöldum. Friðlýsing þeirra mun þvi nú útilokuð. Aðeins er því hægt að færa fram þá frómu ósk að þeim verði hlift svo sem framast er mögulegt og vel um þá og næsta umhverfi þeirra gengið. Jarðhitasvæðið i Laugavalladal væri ástæða til að friðlýsa a. m. k. að hluta þar eð það er eini meiriháttar jarðhita- staðurinn á Austurlandi. Frægust öldkelda á landi hér er Rauðamelsölkelda á Snæfellsnesi. Hana ætti að friölýsa að vissu marki en án þess að meina nýtingu vatnsins. Það er næsta furðulegt að ölkelduvatn, sem náttúran sjálf framleiðir, skuli ekki vera notað á 312
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.