Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 189

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 189
hólfa megi það í fleiri aðskilin kerfi. Fyrstu niðurstöður þessara athugana leiddu í ljós að með dælum á 200 m dýpi mætti vinna um 140 1/s úr holum við Laugaland en 50—60 1/s úr holum við Ytri-Tjarnir. Svæðin virtust vera vatns- fræðilega óháð hvort öðru. Y'fkjun svæðanna er enn ekki að fullu lokið og vinnslutími of stuttur til þess að unnt sé að fjölyrða um langtíma tengsl þeirra og þar með samanlagða vinnslugetu til frambúðar. En jafnvel þótt meiri og langvinnari vinnsla kunni að leiða í ljós vatnsfræðileg tengsl milli svæðanna, t. d. í efri hluta holanna þar sem svip- aður hiti er ríkjandi á báðum svæðun- um, er enn sem fyrr gert ráð fyrir að samanlögð vinnslugeta þeirra til fram- búðar geti orðið um 190 1/s, með því að síkka dælurnar í 250—300 m. Þetta vatnsmagn nægir til þess að hita veru- legan hluta bæjarins með því að hafa tvöfalt kerfi i hluta hans og hita frá- rennslisvatnið í kyndistöð, þegar mest álag er í kuldum að vetrinum. Hittni borhola á vinnslusvæðunum við Laugaland og Ytri-Tjarnir hefur verið um 50% þ. e. af 11 boruðum hol- um hafa 6 hitt í góðar vatnsæðar og 5 holur eru nýttar. Hefur hittnin aukist er á leið boranirnar, einkum eftir að grun- ur féll á einn ákveðinn berggang sem meginvatnsleiðarann. Verður að telja þcnnan árangur góðan miðað við hittni borhola almennt á blágrýtissvæðum landsins. Enn skortir á að Hitaveita Akureyrar hafi nægjanlegt vatn til þess að geta liitað allan bæinn, selt vatn til iðnfyrir- tækja og séð fyrir aukinni vatnsþörf í framtíðinni. Þarf því enn að halda rannsóknum, bæði forrannsóknum og djúprannsóknum, áfram um einhver ár enn. Beinast þær bæði að hugsanlegum nýjum vinnslusvæðum innan Eyja- fjarðarsvæðisins, t. d. Hrafnagili og Kristnesi, en einnig að öðrum jarðhita- svæðum í grennd við Akureyri. Má þar nefna Ytra-Gil og Glerárgil en einnig Reyki í Fnjóskadal, sem álitnir eru vera vænlegt svæði til vatnsöflunar. Þótt enn skorti á, að vatnsþörf Akureyringa sé fullnægt í framtíðinni er hitaveitan orðin mjög svo arðbært fyrirtæki og þjóðhagslega hagkvæm framkvæmd. Séu notaðar grófar áætlunartölur um olíusparnað, sem getið er um hér að framan, má áætla að hitaveitan í nú- verandi mynd spari um 20 þúsund tonn af olíu á ári eða um 3 milljarða króna á verðlagi ársins 1980. ÞAKKIR Við samningu þessarar greinar var að verulegu leyti stuðst við tvær skýrslur Orkustofnunar, þ. e. Jarðhiti í nágrenni Akureyrar (OS JHD 7557) eftir Axel Björnsson og Kristján Sæmundsson (1975) og Hitaveita Akureyrar — rann- sókn jarðhita í Eyjafirði — áfanga- skýrsla 1978 (OS JHD 7827) eftir Axel Björnsson o. fl. (1979). Allar myndir í greininni eru unnar upp úr þessum skýrslum. Eg þakka meðhöfundum mín- um fyrir þeirra framlag svo og öðrum samstarfsmönnum fyrir margvíslega veitta aðstoð. HEIMILDIR Ámason, Bragi. 1976. Groundwatersystems in Iceland. Rit XLII. Björnsson, Axel & Kristján Sœmundsson. 1975. Jarðhiti i nágrenni Akureyrar. Skýrsla Orkustofnunar, OS JHD 7557. 331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.